Flokkur: Sólbakur EA 1

08.06.2010 21:47

Pikkfastur i sandrifi


                                          Fastir á sandrifi © mynd þorgeir Baldursson

                      Greiðlega gekk að losa Sólbak af sandhólnum ©mynd þorgeir Baldursson
Það er allveg merkilegt hvað litið er hugsað um að halda nægilega miklu dýpi framan við bryggjuna
hjá ÚA það virðist alltaf myndast sandhóll þarna og er mýmörg dæmi um að skip hafi setið föst þarna um lengri eða skemmri tima og virðist ekki vera vanþörf á þvi að dýpka þarna svo að hægt sé að nota bryggjuna að minnsta kost á háannatima þegar mörg skip eru i landi á sama tima

27.03.2010 07:16

1395-Kaldbakur EA 301


                            1395- Kaldbakur EA 301 © mynd Þorgeir Baldursson 1994
 Hérna má sjá Kaldbak EA 301 Nú Sólbakur EA 1undir skipstjórn Sveins Hjálmarssonar
en hann var skipst á Kaldbak i 22 ár skipið hefur tekið svolitlum breytingum frá upphaflegri
teikningu ma voru siðurnarhækkaðar upp  byggt yfir lunningar settur Andveltigeymir fyrir framan brú
en á móti hefur gálgi ofan á brú verið fjarlægður skipið hefur reynst eigendum sinum vel i þau 37 ár sem að það hefur verið i útgerðog verið með aflahæðstu skipum flotans mörg undan farin ár

07.02.2010 11:57

Svipmyndir úr siðasta túr


                                    Stroffan sett á belginn © mynd þorgeir Baldursson

                                              Trollið yfirfarið ©mynd þorgeir

                                  Lásað i upphalarakeðju ©mynd þorgeir

                                     Lásað i hlerann ©mynd þorgeir Baldursson
Sólbakur EA 1 kom til hafnnar á Akureyri um kl 21/30 i gærkveldi með góðan afla um 90 tonn
hérna kemur smá myndasyrpa úr siðasta túr
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 850
Gestir í dag: 201
Flettingar í gær: 1485
Gestir í gær: 154
Samtals flettingar: 644482
Samtals gestir: 30265
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 14:17:42
www.mbl.is