Færslur: 2009 Janúar

31.01.2009 01:13

Hvaða togari er þetta?    Hvaða togari er þetta? © myndir úr safni Tryggva Sig.

31.01.2009 01:04

Mars RE 205


                                       2154. Mars RE 205 © mynd Emil Páll

31.01.2009 00:24

Hvað heitir þessi þegar myndin var tekin?

Það þekkja sjálfsagt margir þetta skip, en við spyrjum hvað það hafi heitið þegar myndin var tekin?


                     Hvað heitir hann þegar myndin var tekin? © mynd Tryggvi Sig.

31.01.2009 00:19

Hans Jakob GK 150


                               1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll

31.01.2009 00:15

Harpa GK 111


                                        1674.  Harpa GK 111 © mynd Tryggvi Sig.

31.01.2009 00:11

Kafari KÓ 11


                                        1951. Kafari KÓ 11 © mynd Emil Páll

31.01.2009 00:07

Meta VE 236


                              677. Meta VE 236 © mynd úr safni Tryggva Sig.

31.01.2009 00:03

Mummi KE 30


                                          542. Mummi KE 30 © mynd Tryggvi Sig.

30.01.2009 17:51

Mótmæli á Harðbak

Þorsteinn Pétursson á Akureyri hefur sent okkur tvær syrpur er tengjast Harðbaki EA. Birtum við hér þá fyrri.
Þar er á ferðinni gamlar Harðbaksmyndir þar á meðal mjög sérstakar myndir af kröfuspjöldum 1. maí 1970.  Þar má þekkja Steingrím Antonsson, Einar Möller, Árna Bjarnason, Birgir Aðalsteinsson, Þorstein Vilhelmsson, Knút Herner, Halldór Guðmundsson, Inga Pétursson, Pál Marteinsson, Baldvin Björnsson, Odd Helgason, Ólaf Daníelsson, Svein Hjálmarsson og Atla Viðar Jóhansson.  Myndin byrtist m.a. í bókinni Steinn undir framtíðarhöll bók um ÚA rituð af Jóni Hjaltasyni.  Myndirnar tók Þórður Jónsson. 

         Mótmælin um borð í Harðbaki EA, 1. maí 1970 © myndir Þórður Jónsson, nöfn mannana koma fram fyrir ofan myndirnar. 

30.01.2009 00:18

Hvaða skip var þetta?

Hér birtum við tvær myndir úr safni Tryggva Sigurðssonar og spyrjum hvaða skip þetta hafi verið?                          Hvaða skip var þetta? © myndir úr safni Tryggva Sig.

30.01.2009 00:14

Stígandi ÓF 25


                                    794. Stígandi ÓF 25 © mynd Snorri Snorrason

30.01.2009 00:09

Valafell SH 157


                                 867. Valafell SH 157 © mynd Snorri Snorrason

30.01.2009 00:05

Þórir RE 251


                              919. Þórir RE 251 © mynd Snorri Snorrason

30.01.2009 00:00

Örn Arnarson GK 123


                           945. Örn Arnarson GK 123 © mynd Snorri Snorrason

29.01.2009 17:22

Sægrímur GK 525 kemur út úr þokunni

Hér birtum við smá myndasyrpu sem tekin var í Njarðvíkurhöfn í dag, er hrímþoka lagðist skyndilega yfir í góðra veðrinu og sjáum við þegar Sægrímur GK 525 kom út úr þokunni.

                               2101. Sægrímur GK 525 © myndir Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 757
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 15631
Gestir í gær: 284
Samtals flettingar: 672028
Samtals gestir: 32055
Tölur uppfærðar: 30.5.2024 15:42:19
www.mbl.is