Færslur: 2014 Júní11.06.2014 09:54390 -Siggi EA150Nokkrar myndir af 390 Sigga EA150 og skemmtiferðaskipinu Explorer sem að var hérna i gær ekki veit ég neittum þennan bát en vonandi koma spekingarnir inn með upplýsingar um hann
Skrifað af Þorgeir 10.06.2014 22:47Húni 11 EA740 á siglingu i morgun á EyjafirðiÁ höfnin á Húna 2 var á ferðinni i morgun og sigldi meðfram skemmiferðaskipinu Exsplorer sem að var ný komið inn til hafnar og tók hring útundir Svalbarðseyri og siðan var tekinn hringur fyrir Ljósmyndarann og er báturinn hinn glæsilegasti að utan sem innan enda ber handbragðið þess glöggt vitni og allir sem að koma að þessu gera það af heilum hug og gera það vel læt myndirnar tala sinu máli
Skrifað af Þorgeir 09.06.2014 23:07Granda skip
Skrifað af Þorgeir 08.06.2014 13:072190 Eyborg st 59 kemur til hafnar á AkureyriNokkrar myndir af komu Eyborgar ST 59 þegar hún kom til hafnar á Akureyri i gær Það var útgerðarmaðurinn Birgir Sigurjónsson sem að tók við endanum hjá strákunum
Skrifað af Þorgeir 07.06.2014 14:51Nýr Sigurður ve 15 til Eyja
Skrifað af Þorgeir 07.06.2014 00:23Nói EA kemur úr róðriDavið Hauksson skipstjóri og eigandi Nóa EA var að koma úr róðri á dögunum þegar þessar myndir voru teknar
Skrifað af Þorgeir 06.06.2014 01:441868 Helga Maria AK 16 á leið úr slipp á Akureyri i GærkveldiHelga Maria AK 16 isfisktogari HBGranda hefur verið i slipp á Akureyri undanfarna 2 sólahringa vegna smá bilunnar og fór skipið nður úr Flotkvinni um kl 22 i gærkveldi og fékk ég Eirik Ragnarsson Skipstjóra til að taka smá hring fyrir mig og hérna kemur afraksturinn og vil ég þakka Eiriki fyrir þetta og óska Áhöfinni góðrar veiði Skipverjar á Helgu Mariu isfisktogara HB Granda Klárir i slaginn
Skrifað af Þorgeir 04.06.2014 20:47HG lætur smiða Isfisktogara
Skrifað af Þorgeir 03.06.2014 01:03Minnisvarði afhjúpaður i Vöðlavik
Á laugardag tók þyrlan þátt í hátíðarhöldum á Sauðárkróki, Ólafsfirði, Akureyri og á Grundarfirði. Auk þess var þyrla LHG viðstödd hátíðarhöld í Vöðlavík á Föstudag vegna afhjúpunar minnisvarða sem er reistur í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá björgun áhafnar fiskiskipsins Bergvíkur sem strandaði í fjörunni í Vöðlavík og í framhaldi af því áhafnar dráttarskipsins Goðans sem sökk í Fjörunni er skipið tók þátt í því að reyna að draga Bergvíkina út. Varðskip Landhelgisgæslunnar komu mikið við sögu í þessum aðgerðum og tókst um síðir að losa Bergvíkina af strandstað. Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 837 Gestir í dag: 53 Flettingar í gær: 1587 Gestir í gær: 63 Samtals flettingar: 915262 Samtals gestir: 46151 Tölur uppfærðar: 16.10.2024 10:30:23 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is