Færslur: 2011 Júní

28.06.2011 23:36

Vantar mynd af Þingey EA 26

Sælir Félagar þessi fyrirspurn barst mér frá Árna Birni Árnasyni
ef að einhver veit um mynd af þessum bát 
má hinn sami hafa samband við árna björn i sima 8931695 eða fara á www.aba.is 
og þannig er hægt að hafa samband við hann

Blessaður Þorgeir.
Er búinn að leita mig brjálaðan að mynd af Þingey EA-26 en bátur þessi var 49 brl. og smíðaður í Englandi 1898 úr eik og furu. Upphaflega var í bátnum 60 ha. Burmont vél.
Báturinn kom til landsins 1929 og þá til Akureyrar. 
Frá árinu 1941 hét báturinn Þingey RE-103.
Lenti í ásiglingu, dæmdur ónýtur og felldur af skrá 1946.
Ef þú getur bent mér á mynd af bátnum þá myndir þú nú vera svo vænn að láta mig vita.
Kveðja. Árni Björn.

28.06.2011 20:39

Sigurbjörg ÓF heldur til Makrilveiða

                                   Sigurbjörg ÓF 1 Mynd þorgeir Baldursson 2011                           Skipverjar taka Flottrollið um borð © Mynd af vef Rammans


                                          Lásað úr Hleranum © mynd af Vef Rammans 

                                        Grandararnir teknir © Mynd af vef Rammans

Sigurbjörg ÓF-1 kom til Ólafsfjarðar á laugardag eftir 18 daga veiðiferð innan íslensku lögsögunnar þar sem langmest var veitt af karfa og var heildarafli í túrnum um 330 tonn.

Skipið er að leggja úr höfn og nú verður haldið til makrílveiða. Meðfylgjandi myndir voru teknar í morgun þegar bolfisktrollið var sett í land og makrílflotvarpan um borð.Frétt af vef www.rammi.is

23.06.2011 17:49

Hrafn Gk 111 á toginu fyrir vestan


                                       Hrafn Gk 111 © mynd Leó Magnússon 2011
Þessa mynd tók Leó Magnússon af Hrafni Gk á togslóð á vestfjarðamiðum i siðustu viku
en skipið hét upphaflega Sléttanes Is og var smiðað i Slippstöðinni á Akureyri

22.06.2011 00:32

Grimseyjarferjan Sæfari

               Sæfari á siglingu i minni Eyjafjarðar © mynd Þorgeir Baldursson 2011

20.06.2011 19:47

Nýtt Nótaskip Artus til Heimahafnar

Snurparen Artus vart døyp i Fosnavåg laurdag ettermiddag. Båten er den femte i rekka med samme namn, og vil gå rake vegen til Bjørnøya for å fiske hyse og sei.

Det nær 50 meter lange og 12 meter breie fiskefartøyet er eit Havyard 515-design med fryseisolert lasterom og overbygd tørrdokk.

- Vi har gleda oss stort til denne dagen, til sjølve dåpen og til å ta båten i bruk, seier dagleg leiar Magne Sævik i Brattholm Invest i ei pressemelding.

Sævik som óg er ein av hovudaksjonærane, seier dei med denne båten har eit nytt konsept. I tillegg til makrell, sild og loddefiske, har dei lagt til rette for fangst av kvitfisk.

- No vert det snarleg tur til Bjørnøya på fiske etter hyse og sei. Kanskje klarar vi seks turar i sommar før makrellsesongen skyt fart i august, seier Sævik.

18.06.2011 19:35

Guðmundur i Nesi RE 13


                      Guðmundur i Nesi RE 13 © Mynd þorgeir Baldursson 2008

                  Botninn Þrifinn i Flothvinni á Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2008
Um þessar mundir standa yfir miklar breytingar á millidekki frystitogarans Guðmundar i Nesi RE 13 sem að er i eigu Brims H/F verið er að auka frystigetuna umtalsvert ásamt þvi að skipt verður út tækjum á millidekki einnig verður sett á skipið Flottrollstromma ásamt ýmssum smærri verkum og mun skipið væntanlega halda til Makrilveiða eftir þessar breytingar von bráðar  og eru þessar myndir frá siðustu slipptöku skipsins fyrir um þremur árum 2008

16.06.2011 21:09

Strandveiðibátur á Eyjafirði


                                       Kraka EA 259 Mynd þorgeir Baldursson
Strandveiðibáturinn Kraka EA á fullri siglingu á Eyjafirði báturinn mun vera i eigu Birgis Sigurjónssonar sem að gerir út rækjubátinn Eyborgu ST 59 sem að skráð er á Hólmavik

14.06.2011 21:42

6342-Oliver fyrir og eftir breytingar

                         6342-Oliver SH 248 © Mynd Alfons Finnsson 
                                 6342- Oliver SH 248 © mynd Alfons Finnsson 
Miklar breytingar voru gerðar á Oliver SH 248 hjá Bátahöllinni á Hellissandi www.batahollinn.is  og hérna má sjá myndir fyrir og eftir breytinar sem að eru umtalsverðar það var hinn knái ljósmyndari og jeppakall Alfons Finnsson sem að sendi mér þessar þessar myndir og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

14.06.2011 18:03

Bera Bræðranöfn


                           Baldvin Þorsteinsson EA 10 © Mynd þorgeir Baldursson 

                       Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © Mynd þorgeir Baldursson 
Tvö skipa Samherja sem að bera nöfn þeirra bræðra Baldvins og Vilhelms Þorsteinssona sem að voru lengi i forsvari fyrir Útgerðarfélag Akureyringa
                          

13.06.2011 10:55

Adia Luna

©
                                         Adia Luna © Mynd þorgeir Baldursson

                                   Lagst að bryggju © mynd þorgeir Baldursson

                           Farþegar streyma i land © Mynd þorgeir Baldursson

                     Nokkur börn voru á meðal farþega © mynd þorgeir Baldursson

                   uppi rútur i skipulagðar skoðunnarferðir ©mynd þorgeir Baldursson

                                    og leigurbilar klárir © mynd þorgeir Baldursson

       Aðrir skoðuðu minjagripa búðir © mynd þorgeir Baldursson

 og sumir fengu myndatöku við isbjörninn © mynd þorgeir Baldursson

Skemmtiferðarskipið AdiaLuna kom til Akureyrar i morgun skipið er 38 metra breitt  og 252 metrar á lengd og ganghraði um 20 sjómilur skipið er smiðað 2009 og þvi aðeins tveggja ára gamalt
Alls eru um 2500 farþegar um borð og var áætlað að um 1800 færu i skipulagðar ferðir að Goðafossi og upp til mývatns ásamt þvi að ferðast hér i nágrenninu skipið mun leggja úr höfn um 16 i dag og er næsti viðkomustaður Reykjavik

12.06.2011 21:07

2750-Oddeyrin EA 210 með fullfermi

                     2750- Oddeyrin EA 210 á siglingu á Eyjafirði © Mynd Þorgeir Baldursson 2011

                           Með Kaldbaki Baksýn  © mynd þorgeir Baldursson 2011

                         Með Fullfermi á Eyjafirði © mynd þorgeir Baldursson 2011
Oddeyrin EA 210 kom til hafnar á Akureyri skömmu fyrir siðastliðinn sjómannadag með mjög góðan túr alls um 330 tonn af afurðum uppistaðan var karfi og Grálúða   sem að er fullfermi Aflaverðmæti um 180 milljónir og hélt skipið aftur  til veiða um kl 20 i kvöld 

12.06.2011 14:38

Sjómannadagurinn á Vestfjörðum 2011


        Viðurkenning © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011

                     Viðurkenning no 2 Mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011

                                     Reiptog © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011

                              Handbeitning © Mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011

                                Karahlaup © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011

          Kararóður © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011

                Brettahlaup © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2011
Hérna koma nokkrar svipmyndir af hátiðarhöldum sjómannadagsins fyrir vestan sem að
Halldór Sveinbjörnsson ljósmyndari hjá Bæjarins besta sendi mér fleiri myndir má sjá á
slóðinni www.bb.is

12.06.2011 14:06

Sjómannadagurinn i Vestmannaeyjum 2011


                   Sjómannadagurinn i Eyjum 2011 © mynd Óskar P Friðriksson

                                  Viðurkenningar © mynd Óskar P Friðriksson 2011

                                     Lokahlaup © mynd Óskar P Friðriksson  2011

                       Kappróður Kvenna og Karlasveita © mynd Óskar P Friðriksson 2011

                         Mikil átök milli sveitanna © mynd Óskar P Friðriksson 2011

                      Flottir Búningar og mikil stemming © mynd Óskar P Friðriksson 2011
Nokkar svipmyndir af sjómannadeginum i Eyjum 2011 sem að Óskar Pétur Friðriksson Ljósmyndari Eyjafrétta tók og sendi mér eins og sjá má var góð stemming við höfnina fleiri myndir má sjá á www.eyjafrettir.is

06.06.2011 23:25

Fótboltamenninir og bingóstjórarnir

                Sigurður Bingóstjóri i lifandi sveflu © mynd þorgeir Baldursson

               og kominn á lappirnar engan bilbug að finna hér © mynd  þorgeir Baldursson

        Binni varamaður © mynd þorgeir Baldursson 2011  

            og lá meiripartinn flatur vegna meiðsla i Nára © mynd þorgeir Baldursson 2011

06.06.2011 14:31

Brottför Björgvin EA 311

               SkipverjI á Björgvin EA 311 tekur niður signalinn © mynd þorgeir Baldursson 2011

                     og menn flæktu sig i Signalnum © mynd þorgeir Baldursson 2011

                Brattir áhafnar meðlimir við brottför i dag © mynd þorgeir Baldursson 2011

                      og sumir fengu koss fyrir brottför © mynd þorgeir Baldursson 2011

                  1937-Björgvin EA 311 leggur úr höfn i dag © mynd þorgeir Baldursson 2011

               Geiri Braga á Brá EA 92 sigldi á eftir Björgvin áleiðis út © mynd þorgeir Baldursson
Björgvin EA 311 eitt skipa Samherja Hf hélt til veiða frá Akureyri i dag og voru þá þessar myndir
teknar 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 218
Samtals flettingar: 648882
Samtals gestir: 30609
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 02:01:44
www.mbl.is