Færslur: 2017 Apríl

29.04.2017 23:36

Barði NK og Björgvin EA systurskipin á toginu

Það er still yfir þessum skipum sem að voru miðuð i Noregi 1987 ef að mig misminnir ekki 

og er þau systurskip smiðuð eftir svipaðri teikningu 

Barðinn NK  Var smiðaður sem Snæfugl SU en Björgvin EA hefur alltaf borið þetta nafn 

   1976 Barðinn NK 120 og Björgvin EA311 Mynd þorgeir Baldursson 2017

17.04.2017 23:16

Guldrangur EX Sindri Ve

           Guldrangur Ex Sindri  VE  mynd þorgeir Baldursson 2017

 

17.04.2017 23:04

Gadus KG 180

 Mætti þessum siðustu nótt á leið til veiða i Barentshafi en hann mun vera

i eigu JFK  i Færeyjum og skráður i Klakksvik 

 
    Gadus KG 180 Klakksvik mynd þorgeir Baldursson 17 april 2017

17.04.2017 22:59

Sigurbjörg Óf og Ilivileq Gr i Barentshafi

    Sigurbjörg ÓF og Ilivileq Gr á veiðum i Barentshafi mynd þorgeir 2017

17.04.2017 22:21

Oliuborpallurinn Goliat

      Oliuborpallurinn Goliat mynd þorgeir Baldursson 2017

Þessir tveir Oliuborpallar eru norðvestur af strönd Noregs skammt utan 12 milna

en þar sem að fjarlægin var tæpir 7 kilómetrar eru myndirnar ekki skýrari 

en raun ber vitni 

17.04.2017 22:12

þerney RE 1 á veiðum i Barentshafi

    Þerney RE 1 á veiðum i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 2017

13.04.2017 22:04

Kirkella H 7 Hull

                          Kirkella H 7 Mynd þorgeir Baldursson 2017

11.04.2017 21:21

Mark Ros 777

                     Mark Ros 777 Mynd þorgeir Baldursson  2017

08.04.2017 13:03

Á vaktinni um borð i Húna i morgun

      Þessi Hrafn var á Vaktinni um borð i Húna EA i morgun Mynd þorgeir 2017

07.04.2017 19:39

2842 óli Á Stað Gk 99 i prufum

Starfsmenn Seigs voru að Prufa nýja Óla Á stað Gk núna seinnipartinn i dag 

og lögðust svo utan á annan hafnsögubátinn til að mæla eitthvað en samkvæmt 

heimildum siðunnar er báturinn nánast klár bara beðið eftir úttekt hjá 

Frumherja og Samgöngustofu en vonadi klárast það i næstu viku svo að báturinn 

geti haldið til veiða 

  2250 Sleipnir  1731 Mjölnir og 2842 ÓLI Á stað Gk 99 Mynd þorgeir Bald 2017

      2250 Sleipnir og 2842 óli Á Stað Gk 99 mynd þorgeir Baldursson 2017

07.04.2017 16:09

1345 Blængur Nk fiskar vel

                 Landað úr Blæng  Nk  125  Mynd þorgeir Baldursson 2017

                 1345 Blængur NK 125 mynd þorgeir Baldursson 2017

Af vef Fiskifretta 

Blængur NK er að millilanda í Hafnarfirði í dag. Hann er búinn að vera 11 daga á veiðum og er aflinn um 400 tonn uppúr sjó. Uppistaða aflans er karfi og ufsi. Heimasíða Síldarvinnslunnar sló á þráðinn til Theodórs Haraldssonar skipstjóra og spurði hvernig veiðiferðin hefði gengið.

„Jú, segja má að hún hafi gengið mjög vel. Við héldum til veiða frá Akureyri og byrjuðum að veiða á Tungunni út af Húnaflóa. Þar vorum við í ufsa í tvo daga. Þá lá leiðin í Víkurálinn og þar vorum við í karfa í tvo daga. Síðan lá leiðin á Melsekk og þar höfum við verið í afar góðri veiði. Við höfum yfirleitt einungis verið að draga í 3-4 tíma á sólarhring til að hafa fyrir vinnsluna. Það er staðreynd að Blængur er afar skemmtilegt veiðiskip og okkur hefur gengið sérlega vel að fiska. Það er síðan alltaf verið að fínstilla búnaðinn á vinnsludekkinu og þar eru afköstin að aukast hægt og bítandi. Við höfum að undanförnu verið að fara í rúmlega 1.200 kassa á dag. Nú erum við að landa 11.000 kössum í Hafnarfirði og síðan verður haldið aftur á miðin síðdegis. Það er vika eftir af þessari veiðiferð og við gerum ráð fyrir að fiska karfa næstu daga og landa síðan í heimahöfn í Neskaupstað 15. apríl næstkomandi,“ sagði Theodór.

 

 

07.04.2017 08:34

Rússneskir togararar i Barentshafi

  Togarar að veiðum i Barentshafi i siðustu viku mynd þorgeir Baldursson 2017

06.04.2017 22:08

Belomorsk Cn-4326 ex Marbella

                             Belomorsk  Cn-4326 mynd þorgeir Baldursson 2017

06.04.2017 22:04

Mys Slepikovskogo-x0517 i Barentshafi

 

 

 

 

 

 

           Mys Slepikovskogo X-0517. frá Kholmsk í Rússlandi.mynd þorgeir 

 

     

06.04.2017 22:02

Havstrand

                     Havstrand norskur mynd þorgeir Baldursson 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1859
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 3977
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 904715
Samtals gestir: 45722
Tölur uppfærðar: 11.10.2024 07:25:18
www.mbl.is