Flokkur: bilar og sport

19.06.2007 03:41

Bifhjólasýning i Húsi Toyota á Akureyri 16 júni 2007

Sýningin er haldin til minningar um HEIÐAR JÓHANNSSON og er til styrktar vélhjólasafni á Akureyri sem að var hans hugmynd og draumur fleiri myndir i myndaalbúmi 
 

19.06.2007 00:41

Olisspyrnan 2007 Akureyri

Það var mikil stemming i tryggvabrautinn á spyrnunni á laugardagskvöldið  og var griðarlega góð mæting  eins og myndirnar bera með sér  fleiri myndir i myndaalbúmi

18.06.2007 01:20

Bilasýning B.A. Fallegasti billinn

Fallegasti billinn á bilasýningu bilaklúbbs akureyrar 2007 sem að haldin var i Boganum  var
CHEVROLET  BEL AIR  ÁGERÐ 1955  VÉL V8 305 CC Eigandi er Kristján Ingvarsson . um 200 tæki voru á sýningunni og eru fleiri myndir i myndaalbúmi efst á siðunni

14.06.2007 18:39

Biladagar 15-17 JÚNI 2007

Á morgun  15 JÚNI hefjast biladagar Bilaklúbbs Akureyrar og verður startað á Burnout kl 22 á Akureyrarvelli , þann 16 verður Olisgötuspyrnan kl 18  fyrir framan Olis i Tryggvabraut og þann 17 verður ein stæðsta og fjölmennasta bilasyning sem að haldin hefur verið á vegum B.A. hún opnar kl 10 - 18  og er talið að um 200 tæki verði á sýningarsvæðinu i BOGANUM sem að er á iþróttasvæði ÞÓRS bæði úti og inni
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 803
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 1587
Gestir í gær: 63
Samtals flettingar: 915228
Samtals gestir: 46151
Tölur uppfærðar: 16.10.2024 10:08:56
www.mbl.is