Færslur: 2007 Apríl25.04.2007 08:38Héðinsfjarðargöng
Skrifað af Þorgeir 24.04.2007 19:06Oddeyrin Ea 210Oddeyrin EA kom til hafnar í Hafnarfirði með mettúr. Veiðiferðin hófst þegar farið var út frá Hafnarfirði þann 24. mars og fiskaðist mjög vel í upphafi og var búið að fylla lestar skipsins þann 10. apríl þegar farið var í land til að landa hluta aflans svo hægt væri að klára veiðiferðina. Í dag 24. apríl kom Oddeyrin svo í land með fullfermi öðru sinni á einum mánuði. Aflaverðmæti eftir veiðiferð sem stóð yfir í einn mánuð frá þeim tíma sem farið var frá höfn og komið til hafnar aftur er um 100 milljónir. Er þetta önnur veiðiferð skipsins síðan skipið hóf veiðar fyrir Samherja á Akureyri. Skipstjóri í veiðiferðinni var Guðmundur Freyr Guðmundsson. © www.123.is/jobbigummi Skrifað af Þorgeir 23.04.2007 23:50GÖMLU TRÉBÁTARNIR Á UNDANHALDIÞað er synd að horfa á eftir öllum þessum gömlu góðu Eikarbátum á áramóta brennur og annas konar niðurrif og væri nú gott að gera eins og sum hvalaskoðunnar fyrirtækin gera á húsavik að vera eingöngu með eikarbáta i sýnum hvalaskoðunnarferðum þvi að eins og svo margir vita hafa þessi gömlu skip sál Skrifað af Þorgeir 22.04.2007 22:36Nýtt Gullberg til EyjaNÝTT GULLBERG VE 292 KOM TIL VESMANNEYJA FYRIR STUTTU OG ER ÞAÐ HIÐ GLÆSILEGASTA SKIP MYNDINA TÓK ÓMAR GARÐARSSON HJÁ WWW.SUDURLAND.IS OG KANN ÉG HONUM BESTU ÞAKKIR FYRIR AFNOTIN Skrifað af Þorgeir 21.04.2007 15:37Kaldbakur EA 1
Skrifað af Þorgeir 21.04.2007 12:18Humarveiðar hafnarFyrsti humarfarmurinn er kominn í vinnslu hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum en Gandí landaði í morgun um 40 körum af humri eða rétt um tveimur tonnum. Humarinn er frekar smár enda er ekki enn búið að opna helstu veiðisvæði humars. Nú vinna rúmlega þrjátíu manns við humarvinnsluna í Vinnslustöðinni en samkvæmt heimildum www.sudurland er verið að skoða það að vinna á vöktum í sumar. Ólafur Skúli Guðjónsson skipsverji á Aron ÞH 105 Gengur hér frá humarafla i lestinni . Myndin er tekinn árið 1990, Aron ÞH heitir núna Stormur SH 333 Skrifað af Þorgeir 19.04.2007 13:54Hraðbátur á EyjafirðiHraðbátur til sölu upplýsingar i sima 8611350 Skrifað af Þorgeir 16.04.2007 17:37björgunnaræfing með kallinumþegar mótorinn bilaði á bátnum þá er eins gott að menn hafi árarnar klárar og viti i hvaða átt skal róa fleyinu samanber bendingar skipstjórans Skrifað af Þorgeir 15.04.2007 11:11Trillukarlar i BótinniTryggvi Valsteinsson dregur netin i kar en nú er komið hrygningarstopp sem hóft á miðnætti laugardaginn 14 og gildir til og með kl 10 30 april 2007 Skrifað af Þorgeir 15.04.2007 10:50ENGEY RE 1 LANDAR Á AKUREYRIENGEY RE 1 landaði um 1700 tonnum af kolmunna afurðum á Akureyri á föstudagsmorgun og hélt aftur til veiða i gærkveldi og var stefnan tekin á svipaðar slóðir kringum Færeyjar Skrifað af Þorgeir 10.04.2007 23:41BRÚAR GLUGGARNI ÞVEGNIR Agnar F Agnarsson i gluggaþrifum um borð i harðbak ea 3 einu skipa Brims Skrifað af Þorgeir 10.04.2007 22:04Kaldbakur EA 1©Kaldbakur EA 1 kom til hafnar á Akureyri i morgun með um 100 tonn af blönduðum afla sem að fékkst fyrir austan land og hérna sést þegar verið var að losa pokann ofani móttökuna Magnus Antonsson fylgist með Skrifað af Þorgeir
|
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2089 Gestir í dag: 48 Flettingar í gær: 3977 Gestir í gær: 101 Samtals flettingar: 904945 Samtals gestir: 45726 Tölur uppfærðar: 11.10.2024 08:08:12 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is