Færslur: 2018 Júlí

31.07.2018 09:06

Adanefjur á Eyjafirði

And­ar­nefj­ur léku sér og stukku um skammt frá landi á Poll­in­um á Ak­ur­eyri í dag,

        Andanefja stekkur á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 

      Ferðafólk  fylgdist með af miklum áhuga mynd þorgeir Baldursson 

 

við mikla hrifn­ingu bæði heima­manna og ferðamanna.

     Andanefja á pollinum mynd þorgeir Baldursson 

 er ekki al­gengt að þær komi svo nærri landi, en það kem­ur þó fyr­ir.

                 Andanefja á Pollinum mynd þorgeir Baldursson 

Vakti af­hæfi andanefj­anna hrifn­ingu ferðamanna sem stóðu og tóku mynd­ir í gríð og erg,

en  taliðer að hval­irn­ir á poll­in­um hafi verið 6-8 tals­ins

 

22.07.2018 22:50

Seifur og Adia luna à Eyjafirði

     2955 Seifur og Adia luna mynd þorgeir Baldursson 2018

22.07.2018 11:35

2652 Darri Ea 75

 

                 26 52 Darri Ea 75  mynd  Þorgeir Baldurson 2018

20.07.2018 00:51

Rækjuvinnslunni i Grundarfirði Lokað

Ákvörðun hef­ur verið tek­in um að loka rækju­vinnslu FISK Sea­food ehf. í Grund­arf­irði. Í frétta­til­kynn­ingu frá FISK seg­ir að til­kynnt hafi verið um niður­stöðuna á fundi með starfs­fólki verk­smiðjunn­ar í dag að upp­sagn­ir taki gildi um næstu mánaðamót. Nítj­án manns fá upp­sagn­ar­bréf vegna lok­un­ar­inn­ar.

„Veiðar og vinnsla rækju hafa átt erfitt upp­drátt­ar hér­lend­is á und­an­förn­um árum og er ákvörðunin tek­in í ljósi langvar­andi ta­prekst­urs í Grund­arf­irði sem ekki virðist ger­legt að vinda ofan af við nú­ver­andi aðstæður,“ seg­ir í frétta­til­kynn­ingu fyr­ir­tæk­is­ins.

Sem áður seg­ir fá 19 manns upp­sagn­ar­bréf, en tveim­ur verður þó boðið að vinna áfram að frá­gangi í verk­smiðjunni og und­ir­bún­ingi sölu tækja og búnaðar á allra næstu mánuðum.

„FISK Sea­food harm­ar þess­ar mála­lykt­ir en vek­ur at­hygli á að rekstr­ar­um­hverfi veiða og vinnslu rækju á Íslandi hef­ur breyst veru­lega á und­an­förn­um árum með óhjá­kvæmi­leg­um sam­dráttar­áhrif­um,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni frá FISK Sea­food.

„Það er sárt að horf­ast í augu við þenn­an veru­leika. Rækju­veiðar við Íslands­strend­ur eru orðnar inn­an við 10% af því sem var þegar best lét og hrá­efnið, sem stöðugt hækk­ar í verði,  kem­ur nú orðið að lang­mestu leyti er­lend­is frá,“ er haft eft­ir Friðriki Ásbjörns­syni, aðstoðarfram­kvæmda­stjóra fyr­ir­tæk­is­ins í frétta­til­kynn­ingu. 

Seg­ir hann gengi ís­lensku krón­unn­ar, stór­auk­inn launa­kostnað og aðrar inn­lend­ar kostnaðar­hækk­an­ir einnig ráða miklu um versn­andi af­komu og að við nú­ver­andi aðstæður sé leiðin út úr vand­an­um því miður ekki ein­ung­is vand­fund­in held­ur vænt­an­lega ófær.

Heimild MBL.is

      1019 Sigurborg SH 12 á rækjuveiðum  mynd þorgeir Baldursson 

 

19.07.2018 17:49

Kings Bay M-22-HQ

Norska Uppsjávarskipið Kings Bay Kom hérna Inn til Akureyrar i dag

en skipið er smiðað 2014 og eitt af nýustu skipum Norðmanna 
um borð eru 10 skipverjar og 7 manna rannsóknarteymi

en samkvæmt upplýsingum frá Birni Sævile skipstjóra er verið að leita að Makril fyrir austan land

og i norðurkantinum en hér verða áhafnarskipti og siðan haldið áleiðis vestur i átt til Grænlands 

herna koma nokkrar myndir af skipinu og skipstjóra þess ásamt myndum innan úr þvi og búnaði 

á dekki og nótakassa sem að er yfirbyggður þvilik vinnuaðstaða og glæsilegt skip 

 

                     Kings Bay M-22-HQ Mynd þorgeir Baldursson 2018

        Björn Sævile Skipstjóri á Kings Bay Mynd þorgeir Baldursson 2018

     Bjarni Bjarnasson fv skipst á Súlunni EA var mætttur á bryggjuna 

   landgangurinn settur upp allt glussadrifið mynd þorgeir Baldursson 2018

     Nótaskúffann er yfirbyggð þvilik bylting mynd þorgeir Baldursson 2018

                skiljarinn á framdekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

     Rör úr skiljara og i tanka i lestum skipsins  mynd þorgeir Baldursson 2018

                2 flottrommur eru um borð mynd þorgeir Baldursson 

                 Stjórntæki i Brúnni Mynd þorgeir Baldursson 2018

                Góðir gestir i heimsókn i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

       Saga útgerðarinnar  i myndum þorgeir Baldursson 2018

 

19.07.2018 08:18

Ocean Diamond á Akureyri

            Lagt frá Bryggju að kvöldlagi mynd þorgeir Baldursson 2018
                     Siglt út Eyjafjörð Mynd þorgeir Baldursson 2018

18.07.2018 23:28

Flaggskipið EA1 á útleið i dag

                  2891 Kaldbakur EA1 á útleið frá Akureyri i dag 

15.07.2018 21:46

Stemming i hvalaskoðun á Eyjafirði i dag

 

 

 

               Stemming i Hvalaskoðun Mynd þorgeir Baldursson 2018

„Það eru all­ir skæl­bros­andi hér um borð,“ seg­ir Örn Stef­áns­son, skip­stjóri á hvala­skoðun­ar­bátn­um Konsúl

sem gerður er út frá Ak­ur­eyri, en þrír hnúfu­bak­ar eru núna stadd­ir lengst inni við Poll, sunn­an við Ak­ur­eyr­ar­höfn.

„Það er meira að segja hérna um borð kona, í hóp frá Kan­ada, sem hef­ur farið í sjö sinn­um í hvala­skoðun en aldrei séð hval.

Ég lofaði henni að hún myndi sjá hval í dag,“ seg­ir Örn en hann seg­ir hnúfu­bak­ana þrjá vera spaka og greini­lega í leit að æti svona inn­ar­lega.

Fyrr í dag voru hval­irn­ir við Hjalteyri, um tíu míl­ur frá Ak­ur­eyri.

Spurður hvernig ár­ang­ur­inn hafi verið í hvala­skoðun­inni í sum­ar seg­ir hann að hval­ur hafi sést í hverri ein­ustu ferð. „Hval­irn­ir eru bún­ir að vera frek­ar ut­ar­lega núna síðustu vik­una, út und­ir Hrís­ey,“ seg­ir Örn. Hann seg­ir lang­al­geng­ast að hnúfu­bak­ur sjá­ist í ferðum hjá þeim en eins hafa í sum­ar sést hrefn­ur og hnýðing­ar.

         Diplomat og Konsull á Eyjafirði i dag mynd þorgeir Baldursson 2018

 

15.07.2018 13:20

Bátar i Fiskihöfninni

        Mjölnir Sleipnir og Sólbakur Mynd þorgeir Baldirsson 2018

                      Seifur og Panorama  mynd þorgeir Baldursson 2018

15.07.2018 00:01

Panorama á Akureyri

     Skútan Panorama  Við bryggju á Akureyri Mynd þorgeir Baldursson 2018

14.07.2018 13:36

Tveir Gamlir búnir að skila sinu

       Sólbakur Ea 301 og Snæfell EA 310 mynd þorgeir Baldursson 2018

 

13.07.2018 22:16

Skemmtiferðaskip á Akureyri i dag

      Eitt Þriggja Skemmiferðaskipa sem að voru á Akureyri siðustu nótt©ÞB

              Þessi tvö lágu við Tangabryggju mynd þorgeir Baldursson 2018

      National Geographic Explorer  og Þórsnes SH mynd þorgeir Baldursson 

              National Geographic Explorer mynd þorgeir Baldursson 2018

                              LE Laperouse Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                       Zulderdam á útleið i dag mynd þorgeir Baldursson 2018

 

12.07.2018 08:33

Skonnortan Tecla á Eyjafirði i gær

                     Skonnortan Tecla Mynd Þorgeir Baldursson 2018

                Gert klárt fyrir siglingu út Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 2018

12.07.2018 08:06

Samherjaflotinn við Bryggju á Akureyri

Hérna má sjá Hluta samherjaflotans við Bryggju á Akureyri i vikunni 

Glæsileg skip sem að hafa reynst vel sem og öldungarnir tveir sem að 

liggja i fiskihöfninni Snæfell EA310 ex Sléttbakur og Sólbakur ex Kaldbakur

sem vikja nú fyrir nýrri skipum enda kominn á sextugsaldur

spurning hvaða verkefni biða þeirra i nánustu framtið

 Cuxhaven Nc .Björg EA. Björgvin EA .Snæfell EA.sólbakur EA. Kaldbakur EA .ÞB

10.07.2018 19:40

Norwegian Jade á Eyjafirði

            Norwegian Jade  og Sleipnir Mynd þorgeir Baldursson 2018

                          Norwegian Jade mynd þorgeir Baldursson 2018

                   Glæsilegt skip og flott málað mynd þorgeir Baldursson 2018

        Sleipnir að sækja hafnsögumann mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 151
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 218
Samtals flettingar: 648917
Samtals gestir: 30611
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 02:23:10
www.mbl.is