Færslur: 2015 Nóvember

10.11.2015 11:15

Franskur túnfiskveiðibátur frá Seiglu

Franskur plastbátur sem að Bátasmiðja Seigla var að smiða og mun hann eiga að veiða túnfisk

við strendur Frakklands Þrátt fyrir itrekaaðar fyrirspurnir hafa ekki fengist upplýsingar um

það hvaða búnaður er i þeim né tæknilýsing svo að ég læt myndirna tala sinu máli

 

                           CharlesV1 Ru 932 399 Mynd þorgeir 2015

             Charles v1 ru 932 399 á siglingu á Eyjafirði mynd þorgeir 2015

      Charles V1 með heimahöfn i LA Reunion i frakklandi mynd þorgeir 2015

      og Þarna má sjá Spilið sem að á að hifa túnfiskinn um borð

  

  • 1

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 668
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 782
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 327914
Samtals gestir: 6583
Tölur uppfærðar: 30.9.2022 13:55:45
www.mbl.is