Færslur: 2008 September

30.09.2008 23:12

Fróði ÁR 33


                           10. Fróði ÁR 33, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

30.09.2008 23:09

Már GK 55


                          23. Már GK 55, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

30.09.2008 23:05

Ýr KE 14


                     1748. Ýr KE 14, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

30.09.2008 20:53

Fréttir úr Eyjum

Hinn duglegi myndatökumaður í Eyjum Tryggvi Sigurðsson sendi okkur þessar þrjár myndir sem hann tók í dag í Vestmannaeyjum. Ein er af Blátindi VE 21, sem tekin var upp í "fátækraslippinn" en hann mun vera ætlaður trillum, en er eini slippurinn í Vestmannaeyjum í dag. Þá er mynd af Eistnesku ferjunni ST OLA sem leysir Herjólf nú af meðan hann er í slipp á Akureyri og síðan flaut með mynd af Narfa VE 108.

                                           Blátindur VE 21 í fátækraslippnum

                                     Eistneska ferjan St Ola sem leysir Herjólf af

                          964. Narfi VE 108,  myndir Tryggvi Sigurðsson.

30.09.2008 16:50

Marta Ágústsdóttir GK 14 skiptir um búning

Hjá fólki er það nokkuð algengt að það fari í litgreiningu og skipti síðan um annan litastíl á fatnaði sínum, en það er minna um slíkt hvað skipin varðar, en þó ekki einsdæmi. Hér birtum við myndir af Grindvísku skipi Marta Ágústsdóttir GK 14. Önnur var tekin þegar það kom til Njarðvíkur og var á leið upp í Njarðvíkurslipp til að skipta um búning og hin er tekin þegar það var lagst að bryggju í heimahöfn sinni Grindavík síðdegis í dag í nýja búningnum.

           967. Marta Ágústsdóttir GK 14 kemur til Njarðvíkur í litaskiptin, mynd Emil Páll

 967. Marta Ágústsdóttir GK 14 komin að bryggju í nýju litunum í Grindavík í dag, mynd Emil Páll

29.09.2008 23:09

Farsæll GK 162


                                           402. Farsæll GK 162, mynd Emil Páll

29.09.2008 22:14

Bjarni KE 23

 


                                  360. Bjarni KE 23, mynd Emil Páll

                                     1873. Bjarni KE 23, mynd Emil Páll

29.09.2008 20:53

Sökk í dag í Hvammstangahöfn

Í dag sökk Sif HU 39, sem legið hefur lengi við bryggju á Hvammstanga. Sökk báturinn það rólega að menn gátu fylgst með því án þess þó að geta stöðvað það. Bátur þessi hefur smíðanr. 2 hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Hann var í raun afskráður sem fiskiskip 2006. Nöfn þau sem hann hefur borið eru Ólafur Magnússon KE 25, Ólafur Magnússon Ár 54, Ólafur ÁR 54, Ólafur Magnússon HU 54, Ólafur Magnússon HU 541, Ólafur Magnússon SH 46, Ólafur Magnússon VE 16, Ólafur Magnússon HF 77 og Sif HU 39. Þar sem tíðindamaður síðunnar hafði ekki nýrri mynd af honum en þessa birtist hún nú.

                 711. Ólafur Magnússon KE 25, mynd Emil Páll 1975

29.09.2008 14:42

Á reki í höfninni

Í morgun urðu menn varir við að stálbáturinn Dísa GK 19 var á reki í Njarðvíkurhöfn og þegar tíðindamaður síðunnar tók þessar myndir um hádegið var báturinn kominn upp að öðrum bátum í höfninni, en ekki hafði tekist að ná sambandi við forráðamenn bátsins. Sem betur fer var gott veður og því lítil sem engin hætta á ferðum.
             1930. Dísa GK 19 á reki í Njarðvíkurhöfn í morgun, mynd Emil Páll

28.09.2008 23:10

Erling KE 45


                           Erling KE 45, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

28.09.2008 23:06

Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10


                      Guðfinna Steinsdóttir ÁR 10, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

28.09.2008 23:03

Sæborg RE 20


                         Sæborg RE 20, mynd úr safni Tryggva Sigurðssonar

28.09.2008 16:12

Röng skráning

Á hverju ári má sjá einn og einn bát sem er ekki með réttu skráninguna. Oftast hafa þeir verið umskráðir, án þess að málað hafi verið ný nöfn eða nr. á sjálfa bátanna, þó annað standi í skráningabókum. Hér birtast tveir slíkir, sem tíðindamaður síðunnar rakst á í Grindavíkurhöfn í dag. Annars vegar er um að ræða Guðdísi KE 9 sem skrá var í maí 2007 sem GK 29 og hinsvegar Alli Vill GK 700 sem fyrr í þessum mánuði var skráður Smári HU 3.

                     1621. Guðdís KE 9 en á að vera GK 29, mynd Emil Páll

                2084. Alli Vill GK 700 en á að vera Smári HU 3, mynd Emil Páll

28.09.2008 15:03

Álftafell í Kópavoginn

Álftafell ÁR 100 hefur verið selt í Kópavoginn, en hefur þó að mestu legið þennan mánuð í Grindavíkurhöfn.

                                    1195. Álftafell ÁR 100, mynd Emil Páll

28.09.2008 00:31

Maron GK 522


                                      363. Maron GK 522, mynd Emil Páll

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 757
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 15631
Gestir í gær: 284
Samtals flettingar: 672028
Samtals gestir: 32055
Tölur uppfærðar: 30.5.2024 15:42:19
www.mbl.is