Færslur: 2019 Febrúar

28.02.2019 21:11

Hurðarlaust helvitis rok

  Steinþór Hálfdánarsson Styrimaður á Gullver © ÞB

            Hurðarlaust Helvitis rok Mynd þorgeir Baldursson 2018

Steinþór Hálf­dan­ar­son, stýri­maður á tog­ar­an­um Gull­veri NS, seg­ir í sam­tali við vef Síld­ar­vinnsl­unn­ar að veðrið í fe­brú­ar hafi verið leiðin­legt.

„Það hef­ur verið mik­ill lægðagang­ur og sí­felld­ar um­hleyp­ing­ar í fe­brú­ar en janú­ar var hins veg­ar býsna góður hvað veður varðar hérna fyr­ir aust­an.

Núna er til dæm­is hurðalaust hel­vít­is rok. Við erum aust­ur úr Gerpi og erum að dóla upp und­ir landið.

Ætl­un­in er að fara norður eft­ir, það mun hægja fyrr fyr­ir norðan.

Við eig­um að landa á fimmtu­dag og erum komn­ir með rúm­lega 40 tonn,“ seg­ir Steinþór við vefsíðuna.

Skip­stjór­inn Rún­ar L. Gunn­ars­son seg­ir að fiskirí hafi verið þokka­legt frá ára­mót­um.

Þorsk­ur hef­ur feng­ist á Digra­nes­flak­inu og Langa­nes­grunni.

Vel gekk að fiska í janú­ar en þá náðust um 500 tonn í sjö túr­um. Veðrið hef­ur aft­ur á móti sett strik í reikn­ing­inn í fe­brú­ar.

 

                Trollið tekið Á Gullver NS12 mynd þorgeir Baldursson  des 2018

 

28.02.2019 00:51

Sólberg ÓF 1 i Barentshafi

     2917 Sólberg ÓF 1 á veiðum i Barentshafi i siðustu viku mynd þorgeir 2019

         2917 Sólberg ÓF i brælu i Barentshafi mynd þorgeir Baldursson 

                   2917 Sólberg ÓF togar i brælunni mynd þorgeir Baldursson 2019

 

26.02.2019 18:50

Snæfugl Su 20 á Eyjafirði

             1020 Snæfugl Su 20 mynd þorgeir Baldursson 

26.02.2019 12:06

Loðnuleit 2019

 

 Lítill árangur af loðnuleit og enginn kvóti útgefinn

  2350 Árni FRIÐRIKSSON Re 200 mynd Andri Snær Þorsteinsson 2019

25.02.2019 22:31

Árbakur EA 5

                2154 Árbakur EA 5 mynd þorgeir Baldursson

24.02.2019 17:48

Bræla á heimleið úr Barentshafi í dag

      Bræla á heimleið úr Barentshafi  í dag mynd þorgeir Baldursson 

23.02.2019 16:11

Heimleið úr Barentshafi

           Fannar og Stinni glaðir með góðan túr mynd þorgeir 2019
   Á landleið mynd þorgeir 2019

20.02.2019 18:04

Víkingur Ak100

         Víkingur Ak 100 við slippkantinn mynd þorgeir Baldursson 

18.02.2019 07:51

Loðnuleit lítinn árangur borið

       

     Lítið finnst af loðnu úti fyrir norðurlandi mynd þorgeir Baldursson 

17.02.2019 22:42

Endanum sleppt

                      Endanum sleppt mynd þorgeir Baldursson

17.02.2019 18:33

Togarar í Barentshafi

    Norskir togarar í Barentshafi  mynd þorgeir Baldursson 2018

17.02.2019 00:03

Varðskipið þór í brælu

         Varðskipið þór í brælu mynd Landhelgisgæslan 2014

16.02.2019 11:15

Kings Bay

          Norska  loðnuskipið Kings Bay mynd þorgeir Baldursson 

15.02.2019 23:23

Arnar Hu 1

            2265    Arnar Hu 1 við veiðar í Barentshafi mynd þorgeir

15.02.2019 20:02

Berlín Nc100 í Barentshafi

                          Berlín Nc 100 tekur trollið í Barentshafi 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 675
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 3352
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 910532
Samtals gestir: 45899
Tölur uppfærðar: 13.10.2024 15:36:46
www.mbl.is