Færslur: 2010 Maí

30.05.2010 15:50

K Arctanger á Akureyri


                                     K. Arctander frá Lofoten © Mynd þorgeir Baldursson


                                      K Arctander © mynd þorgeir Baldursson 2010
      K. Arctander frá Lofoten Kom til Akureyrar i dag um kl 14/30
Slippurinn Akureyri ehf.  í samstarfi við Kælismiðjuna Frost ehf. hafa gert samning um talsvert miklar endurbætur á togaranum K. Arctander frá Lofoten í Noregi.  Skipið er í eigu Norland Havfiske A/S sem er hluti af Aker Seafoods ASA samsteypunni, sem auk þess að hafa aðalstöðvar sínar í Osló og gera út frá Noregi er einnig með starfsemi í Danmörku, Bretlandi, Frakklandi og Spáni.

Helstu verkefnin verða að skipta um allan frystibúnað í skipinu, bæði vélbúnað og frysta.

 Freon-kerfið verður tekið í burtu og ammoníak-kerfi sett upp í stað þess.  Einnig verður hluti vinnslubúnaðar endurnýjaður ásamt hefðbundinni slipptöku með tilheyrandi viðhaldsverkefnum.
  Helstu Mál skipsins eru eftirfarandi


 K. Arctander

Frysetråler, hvitfisk og reke

Bygget: 1995
Verft: Slipen Mek. Verksted AS i Sandnessjøen
Mål: Lengde 53,1 meter x bredde 12 meter, bt: 1199

Hovedmotor: Wärtsilä Wichmann 3.600 hk fra 1995

Ombygget til dobbeltrål i 2000

27.05.2010 21:55

Rampar fyrir Sjósetningar minni Báta


                                            Bótin og Rapurinn © Mynd þorgeir Baldursson

                                      Sjósetning ©mynd Sigurður Baldursson

                                           Slæm aðstaða © mynd Sigurður Baldursson


                                               Sjósetning ©Mynd Sigurður Baldursson

                                 Rampur við siglingaklúbb © mynd þorgeir Baldursson

                             Rampur á Árskógsandi © mynd Þorgeir Baldursson

                                          Rampur á Grenivik © Mynd Brynjar Arnarsson
Þrátt fyrir að trillukarlar á Akureyri og fleiri hafi kvartað undan vægast sagt slæmri aðstöðu
til að taka á land báta og setja niður hefur litið farið fyrir úrbótum i þeim efnum og finnst mönnum sem að siðuritari hefur talað við þetta vera með ólikindum að ekkert skuli vera að gert svörin sem að ég fékk voru að ég greiddi ekkert i hafnarsjóð svo að ég hefði þar að leiðandi litið um þetta að segja þótt að ég borgi mina skatta og skyldur til Akureyrarbæjar og finnst mér að við getum ekki
látið staðar numið i uppbyggingu á Bótinni með þvi að sleppa þvi að laga Rampinn i bótinnog setja flotbryggju við  svo að það megi fjölga trillum og skemmtibátum þvi að pollurinn er okkar lifæð og það hefur sýnt sig undanfarin ár hversu gaman það er að fylgjast með trillukörlum og öðrum sportbátaeigendum þeysa eftir pollinum og oftar en ekki hefur myndast umferðaöngþveiti á Drotningarbrautinni á kvöldin og um helgar þar sem að fólk er að fylgjast með og hefur gaman af

26.05.2010 00:58

Sildarfréttir


                                           Lundey NS 14© Mynd Gunnar Finnur Gunnarsson
Lundey NS 14 eitt Uppsjávarveiðiskipa Granda H/f lét  úr höfn á vopnafirði fyrir skemmstu til sildarleitar einnig munu vera á svæðinu Vilhelm þorsteinsson EA Guðmundur VE
Aðalsteinn Jónsson SU Bjarni ólafsson AK er fyrir norðan land á leiðinni austur Hoffell SU er i
slipp á Akureyri sem og Hákon EA nýji Beitir NK 123 EX(Margret EA 710)er við bryggju og mun verða klár i kringum sjómannadag ekki hefur siðuritari fengið fréttir af aflabrögðum en endilega komið með einhverja púnta ef til eru

24.05.2010 19:45

Sjómaður Islands Auðunn Jörgens


                                   Sjómaður Islands © Mynd Gisli Gislasson 2010
Hérna má sjá Sjómann Islands Auðunn Jörgensen á Bát sinum Óskari Mattiassyni i bliðunni
i Reykjavik nú sinnipartinn i dag en einmunna veðurbliða var á suðvestur horninu i dag og spáin góð
fyrir næstu daga en fyrir norðan hefur verð fremur sterk hafgola i allan dag en sól

23.05.2010 23:47

Margret EA 710 til Heimahafnar


                            Serene LK 297 © Mynd þorgeir Baldursson 2006
Þarna er Serene á siglingu á þistilfirði 11júli 2006 á leið til Akureyrar þar sem að skipið fékk nýtt nafn Margret EA 710

                                   Margret EA 17 Mai 2007 ©Mynd þorgeir Baldursson
Margret EA 710 á siglingu útifyrir Austfjörðum i mai 2007 eftir löndun á Neskaupsstað

                               Komin til Heimahafnar ©Mynd þorgeir Baldursson 2010

                        Gústi tekur á móti springnum © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                      Kallin i Brúnni Leifur Þormóðsson skipst © Mynd þorgeir Baldursson

Uppsjávarveiðiskipið Margrét EA kom til Akureyrar þann 21 þessa mánaðar, í fyrsta skipti frá því í ágúst í fyrra. Skipið hefur verið við veiðar niður við Afríku og landað í Marokkó. Samherji hefur selt Margréti til Síldarvinnslunnar í Neskaupstað og verður skipið afhent nýjum eigendum í lok þessa mánaðar. Nafni skipsins verður breytt í Beitir NK-123.

Margrét EA sigldi frá Marokkó á miðvikudag í síðustu viku , með viðkomu á Kanaríeyjum. Það var haldið daginn eftir og tók siglingin til Akureyrar um 8 daga. Skipið mun hefja veiðar fyrir Síldarvinnsluna um mánaðamótin, á norsk-íslenskri síld og makríl. Skipstjóri verður Sturla Þórðarson og skipstjóri á móti honum verður Hálfdán Hálfdánarson.www.Vikudagur.is

22.05.2010 14:20

Smá pus


                                          Háey VE 244 © Mynd Tryggvi Sigurðsson

                                 Sveinn Beniditksson SU 77 ©  Mynd þorgeir Baldursson
             ÞAÐ ER EKKI ATTAF LOGN TIL SJÓS EINS OG MYNDIRNA BERA MEÐ SÉR

20.05.2010 22:46

6195-Sædis ÞH 305


                                     6195-Sædis ÞH 305 Mynd þorgeir Baldursson 2010

                  Flotkassi og siðustokkar voru settir á Sædisi © mynd þorgeir Baldursson

                       Sædis ÞH  Sjósett  © Mynd þorgeir Baldursson 2010

                               Sædis i prufutúr i gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson

                        Sædisin á góðri siglingu Á Eyjafirði i dag© Mynd þorgeir Baldursson
Sædis ÞH 305 var sjósett  i gær eftir viðamiklar breytingar hjá bátasmiðjunni Seiglu www.seigla.is á Akureyri þar sem að settir voru siðustokkar og flotkassi ásamt þvi að báturinn var allur málaður
og yfirfarinn og var það að heyra að báturinn væri mun stöðugri eftir þessar breytingar og ganghraði hefði aukist talsvert frá þvi sem var áður var

19.05.2010 18:28

Óþekkt skip


               Hvaða skip er þetta smiðað fyrir Islendinga © mynd  útgerð

                                    1363 SNÆFUGL © Mynd Útgerð
Upphaflega smiðaður fyrir Islendinga sem Snæfugl SU heitir i dag Viking og gerður út frá Ukraine

19.05.2010 17:00

Gálgahúmor i Reykjavikurhöfn


                                     Gálgahúmor © mynd Magnús Jónsson

                                       Gálginn á Bryggjunni © Mynd Magnús Jónsson

                             Ottó N Þorláksson RE 203 © Magnús Jónsson
Afturgálginn á Ottó N Þorlákssyni var tekin af fyrir skemmstu þar sem að unnið var að lagfæringum
á honum og er ekki annað að sjá en að það fari honum fremur illa að vera svona hvað fynnst ykkur
lesendur Góðir

17.05.2010 13:23

Strandveiðar 2010


              Kristján Sigurðsson skipst © mynd þorgeir Baldursson

                              Dögg EA 236 © Mynd þorgeir Baldursson
Það var þokkalegur afli hjá kristjáni á Dögg EA þegar hann kom til hafnar i morgun enda vanur maður þar á ferð talsvert lif var i smábátahöfninni og menn að græja bátana fyrir strandveiðar sem að hófust nú fyrir skömmu

15.05.2010 22:58

Vesturvon Va 200 i úthafið


                                     Vesturvon VA 200 © Mynd Þorgeir Baaldursson 2010

                            Vesturvon á Eyjafirði i gær Mynd Þorgeir Baldursson 2010

                Vesturvon VA 200 Heldur áleiðis til veiða © mynd þorgeir Baldursson 2010

                      Kristján, Eyðun skipstjóri, og Þorsteinn Már © Mynd þorgeir Baldursson
Færeyski frystitogarinn Vesturvon VA 200 sem að er i eigu Framherja i Færeyjum en að hluta til i eigu Samherja  lét úr höfn á Akureyri seinnipartinn i gær en skipið er búið að vera tvær vikur við bryggju þar sem að ýmsar lagfæringar  vegna karfaveiða voru fræmkvæmdar skipið er 65.50 Metra langt  13,08 Metra Breitt  8,37 Dýpt og mælist 2114 brúttó tonn Aðalvéln er af Wartsilá Disel 8s 4t 4076 HK skipið mun halda á karfamiðin á Reykjaneshrygg skipstjóri er Eyðun á Bergi og i áhöfn verða 32 menn

14.05.2010 17:32

Bruni i togaraKlakkur SH 510

                                Klakkur SH 510 Mynd þorgeir Baldursson

Björgunarsveitir og skip við Húnaflóa voru sett  í viðbragðsstöðu eftir hádegið eftir að tilkynnt var um eld í togara, sem staddur er á flóanum. Skömmu síðar bárust þær fréttir, að aðstoðin hefðu verið afturkölluð og viðbúnaðarástandinu aflétt.Um var að ræða eld i vélarúmi sem að fljótlega tókst að ráða niðurlögum hans Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni barst neyðarkall frá skipinu vegna elds um borð en um 20 mínútum síðar hafði skipstjórinn samband á ný og sagði að ekki væri lengur þörf á aðstoð. mbl.is

14.05.2010 14:44

Herðubreið úr lofti


                                       Herðubreið ©Mynd þorgeir Baldursson 20/3 2010

                             Gigurinn á Herðubreið © Mynd Þorgeir Baldursson 2010
Fór með Mýflug i smá flugferð fyrir stuttu siðan og tók meðal annas þessar myndir af þessu tignarlega fjalli og dæmi nú hver fyrir sig um fegurðina

13.05.2010 16:35

Aðalsteinn Jónsson SU 11


                                  Aðalsteinn Jónsson SU 11 © Mynd þorgeir Baldursson 2006
Fjölveiðiskip Eskju H/F Aðalsteinn Jónsson er væntanlegur til Eskifjaðar seinnipartinn i dag með um 633 tonn af frystum kolmunna og mun skipið eiga eftir eina veiðiferð til viðbótar til að klára kvótan sinn að þessu sinni mjög góð kolmunnaveiði hefur verið á svæðinu suður af Færeyjum
og allflest skipin að klára kvótasina á þessu fiskveiðiári þá munu skipin vera farin að huga að sild eða makril veiðum

12.05.2010 16:58

Hákon EA 148


                              HÁKON EA148©  MYND ÞORGEIR BALDURSSON
Hákon EA 148 eitt skipa Gjögurs H/f er nú á leið til Akureyrar i slipp i ca 2 vikur

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 218
Samtals flettingar: 648816
Samtals gestir: 30607
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 01:19:12
www.mbl.is