Færslur: 2018 Mars

31.03.2018 16:45

Sæþór EA101

Sæþór EA 101 var að ljúka við að draga upp netin fyrir skömmu þegar við sigldum 

framhjá honum rétt fyrir norðan Hrisey hann er i eigu GBen á Árskóssandi 

og smiðaður i Samtak Hf 

         Sæþór EA101 búinn að draga og lagt af stað i land Mynd þorgeir 2018 

                 2705 Sæþór EA101  mynd þorgeir Baldursson 2018

                sæþór EA 101 setur á fulla ferð i land mynd þorgeir 2018

               Sæþór á landleið til Dalvikur Mynd þorgeir Baldursson 2018 

 

 

30.03.2018 12:57

Hriseyjarferjan Sævar

Hriseyjar ferjan Sævar kemur á landi á Árskógsandi um miðjan dag i gær 

og við stjónvölinn hélt Þröstur jóhannson sem að lengi hefur verið 

i útgerð i Hrisey  Þar sem að hann ásamt fleirum rak útgerðarfyrirtækið 

Hvamm sem að var með fiskviknnslu og útgerð hann hefur nú söðlað um og tekið við 

rekstri ferjunnar ásamt fleirum og að sögn hans verið talsverð aukning ferðamanna 

til eyjarinnar og talsvert um að fólk eigi sumarhús þar enda eyjan náttúruperla 

            Sævar á Eyjafirði i gær 29 mars 2018 Mynd þorgeir Baldursson 

          Þröstur Jóhannsson Skipst mynd Þorgeir Baldursson 2018

29.03.2018 22:07

Bátamyndir úr Hákarlasafninu i Hrisey

Skrapp i Hrisey i dag og skoðaði Hákarlasafnið þar er markt fróðlegt að finn meðal annas báta likön og árabátur 

ásamt allkyns munum sem að notuð er við fiskveiðar að ónefndum gömlum skipamyndum sem að 

ég ætla að birta hér eflaust þetta einhverjir þessa báta og geta sagt okkur hinum sögu þeirra 

                              Haukur EA 100  mynd úr Hákarlasafninu i Hrisey

                           Björg EA  57 Mynd úr Hákarlasafninu i Hrisey

                                      Björg EA 57 á siglingu á Eyjafirði 

                        Sæborg EA 383 mynd úr Hákarlasafninu i Hrisey 

                                   EA671 Hver er báturinn 

                                  EA  620  Hver er  báturinn 

                               EA 100 Hver er þessi 

                          Þessi  er á safninu i Hrisey hver er saga hans
 

26.03.2018 08:45

Rússneskur togari skiptir um nafn á Akureyri

Fyrir skömmu kom til Akureyrar rússneski togarinn  Kapitan Varganov MK-0354 

og var erindið hefðbundin slipptaka en i leiðinn var skipt um nafn og fékk það 

nafnið Melkart -4 MK-0354 hérna koma nokkra myndir við komuna og og þegar 

búið var að skipta um nafn 

             Kapitan Varganov MK -0354 Mynd þorgeir Baldursson 14 jan 2018

                 Melkart -4 MK 0354  Mynd þorgeir Baldursson 25 mars 2018

25.03.2018 13:57

sólarupprás við Lofóten

         Falleg Sólarupprás við Lofóten  fyrir Skömmu Mynd þorgeir 

18.03.2018 07:27

Heimleið úr Barentshafi

     það blès à móti à heimferðinni i gær vsv 20m/s en fór samt vel með okkur

 

12.03.2018 23:20

Guðbjörg Is 46

    2212 Guðbjörg is 46 mynd þorgeir Baldursson 

10.03.2018 21:25

Farinn i Barentshaf

       Kaldbakur Ea 1 og Sólberg ÓF 1 à Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2018

04.03.2018 13:20

Àlsey ve 2 à loðnumiðunum

     2772 Àlsey ve 2 mynd þorgeir Baldursson 

03.03.2018 12:04

Björgvin Ea 311

      1937 Björgvin Ea 311 mynd þorgeir Baldursson 2017
  • 1

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 185
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 218
Samtals flettingar: 648951
Samtals gestir: 30616
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 02:44:44
www.mbl.is