Færslur: 2019 Maí29.05.2019 01:38Trollpokinn losaður
Skrifað af Þorgeir 26.05.2019 20:57Klukka en úr hvaða skipi
Skrifað af Þorgeir 24.05.2019 20:50Sisimut Gr-6-500 ex 2173 Arnar HU 1Nýjasta viðbótin i togarflotan er væntanleg til Hafnarfjarðar i fyrramálið það er grænlenskur togari sem að Þorbjörn Hf i Grindavik Keypti i vetur og mun hann fá nafnið Tómas Þorvaldsson GK 10 togarinn var smiðaður fyrir skagstrendinga 1992 og var þá einn fullkomnasti frystitogari landsins skipið var siðan selt til Grænlands og fékk þá núverandi nafn Sisimiut skipið mun fara i slipp þar sem að það verður öxuldregið ásamt smærri verkefnum
Skrifað af Þorgeir 24.05.2019 12:07Þórsnes SH 109 landar Grálúðu á Akureyri
Skrifað af Þorgeir 23.05.2019 21:07Metta Ns 333 á landleið m
Skrifað af Þorgeir 22.05.2019 17:55Skemmtiferðaskip á Akureyri og ferðafólk i miðbænum
Skrifað af Þorgeir 21.05.2019 16:51Góður Afli hjá Gullver Ns 12
Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar að aflokinni veiðiferð á laugardagskvöld. Landað var úr skipinu á sunnudag og síðan var haldið til veiða síðdegis þann dag. Afli skipsins var 106 tonn; 37 tonn af þorski, 34 tonn af ufsa, 24 tonn af gullkarfa og um 9 tonn af ýsu. Heimasíðan sló á þráðinn til Þórhalls Jónssonar skipstjóra og spurði hvernig veiðiferðin hafi gengið.
„Það má segja að hún hafi gengið vel. Það var jafn og góður afli allan túrinn, hinn besti reytingur. Við vorum einungis að veiðum í rétt rúmlega þrjá sólarhringa þannig að aflinn fór yfir 30 tonn á sólarhring. Við vorum í ýsu og þorski á Lónsbugtinni og síðan héldum við í Berufjarðarálinn og enduðum túrinn í Hvalbakshallinu,“ segir Þórhallur.
Hluti afla Gullvers fer til vinnslu í fiskvinnslustöðinni á Seyðisfirði og segir Ómar Bogason framleiðslustjóri að þar sé unninn þorskur, ýsa og ufsi. „Vinnslan er hefðbundin hjá okkur og við framleiðum bæði ferskt og frosið fyrir Evrópumarkað.
Nú eru einhver teikn á lofti um hækkandi ufsaverð á mörkuðum og það kemur sér afar vel,“ segir Ómar.
Skrifað af Þorgeir 20.05.2019 06:03Sóley Sigurjóns Gk 200Rækjutogarinn Sóley Sigurjóns Gk 200 sem að kveiknaði i á miðunum um 90 milur norður af landinu kom i drætti til Akureyrar seinnipartinn i gær i fylgd Múlabergs Si 22 ferðin tók alls um 40 klst að sögn Björns Ævars Sigurbergssonar Stýrimanns á Múlabergi og var það aðallega vegna þess að veiðarfæri sóleyjar voru enn i sjó þegar lagt var að stað i land en þegar komið var nær landi tókst að ná þeim innfyrir og eftir það gekk ferðin vel til hafnar að sögn þeirra sem til þekkja eru skemmdir minni en haldið var i fyrstu og mun verða gert við þær hérna á Akureyri meira um þetta á mbl.is / 200milur
Skrifað af Þorgeir 17.05.2019 18:52Eldborg og Frosti ÞH i Hafnarfirði
Skrifað af Þorgeir 17.05.2019 12:35Engey Re 1
Skrifað af Þorgeir 16.05.2019 20:41Olíuskip Keilir
Skrifað af Þorgeir 16.05.2019 17:12Hnýtt fyrir pokann
Skrifað af Þorgeir 16.05.2019 16:29Dróninn sem LHG er með á Egilsstaðaflugvelli
Skrifað af Þorgeir 15.05.2019 21:51Fundur með Rekstrarstjóra og Öryggisfulltrúa Sildarvinnsunnar
Skrifað af Þorgeir 15.05.2019 19:57Norræna til Seyðisfjarðar
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 670 Gestir í dag: 53 Flettingar í gær: 1587 Gestir í gær: 63 Samtals flettingar: 915095 Samtals gestir: 46151 Tölur uppfærðar: 16.10.2024 08:43:46 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is