Færslur: 2015 Desember

31.12.2015 14:36

Áramótakveðja

Ég vil þakka öllum þeim velunnurum  sem að hafa heimsótt siðuna

fyrir ánæjuleg samskipti  og óska ykkur og fjölskyldum árs og friðar 

guð geymi ykkur öll kv þorgeir Baldursson 

   Samherjaskipin Vilhelm Þorsteinsson EA og Oddeyrin EA mynd Þorgeir 2014

 

 

31.12.2015 10:51

Gadus Njord

    Gadus Njord i eigu Havfisk A/s i Noregi © Mynd Erikur Sigurðsson 

 

 

 

30.12.2015 21:44

Aðalsteinn Jónsson Su 11 Fær á sig gat við bryggju á Eskifirði i dag

I veðrinu sem að gekk yfir landið i dag urðu meðal annas miklar skemmdir 

á hafnarmannvirkjum skipum bátum ásamt ýmsum lausamunum 

á Austurlandi meðal annas á Eskifirði þar sem að gat kom á uppsjávarveiðiskip 

Eskju Aðalstein Jónsson SU 11 sem að lá við bryggju þar á þessari stundu er ekki 

vitað um hversu mikið tjónið er 

             Aðalsteinn Jónsson su 11 Mynd þorgeir Baldursson 2013

30.12.2015 08:49

Bræla fyrir austan 1030 á Landleið

               1030 Páll Jónsson GK i Brælu mynd þorgeir Baldursson 2014

29.12.2015 13:27

Siglt inni Sólarlagið

      Frystitogarinn ILIVILEQ á toginu á Grænlandsmiðum i lok Nóvember 2015

28.12.2015 18:09

Ein skritnasta fréttin á mb.is 2015

  Fljúandi Grænlendingar  á Akureyri 14/3 2014 mynd þorgeir Baldursson 

Mynd­in sem náðist af fljúg­andi Græn­lend­ingi í ofsa­veðri mars­mánaðar er svo sann­ar­lega ein sú furðuleg­asta á ár­inu. mbl.is/ Þor­geir Bald­urs­son

Árið sem er að líða hef­ur sann­ar­lega verið viðburðaríkt.

Það hef­ur ekki alltaf verið dans á rós­um en sem bet­ur fer koma reglu­lega upp ástæður til að flissa fram­an í lífið.

Mbl.is tók sam­an furðuleg­ustu frétt­ir árs­ins 2015.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/12/28/skritnustu_frettir_arsins_2015/

 

 

 

 

 

 

25.12.2015 14:38

2262 soley Sigurjonss Gk 200

 soley sigurjons Gk 200 a siglingu a isafjardardjupi 2014

 

24.12.2015 10:38

Jólakveðja

Oska öllum þeim sem hafa heimsótt siðuna svo og þeim sem að hafa 

sent  siðunni myndir eða fróðleiks til birtingar

Gleðilegra jóla Árs og friðar Guð geymi ykkur öll 

Þorgeir Baldursson 

          Smábátahöfnin  á Akureyri i des 2015 mynd þorgeir Baldursson 

23.12.2015 18:28

Nýr Beitir til Heimahafnar i morgun

Það var mikið um dýrðir i morgun þegar nýji Beitir Nk 123 kom til hafnar 

i Neskaupstað eins og sjá má á myndum þeirra félaga Sigurjóns Mikael Jónusonar 

og Guðlaugs Björn Birgissonar og kann ég þeim félögum bestu þakkir fyrir afnotin 

og óska Sildarvinnslunni og öllum ibúum Neskaupstaðar innilega til Hamingju 

 

   Beitir NK 123 Öslar inn Norfjarðarflóann Mynd Guðlaugur B Birgisson 2015 

     Beitir að koma til hafnar mynd Guðlaugur Birgisson 2015

 Gunnþór  B Ingvason framkvst tekur á móti Beiti Mynd Guðlaugur B Birgisson

      Mikil flugeldasýning var við komu skipsins Mynd Sigurjón Mikael Jónuson 

 Hafbjörg og Beitir sigla inn Norfjarðarflóann Mynd Sigurjón Mikael Jónuson

 

 

 

 

 

 

 

20.12.2015 23:08

2761 Rósin

                      2761 Rósin Mynd þorgeir Baldursson  

20.12.2015 09:57

1525 Hólmaborg Su 11

     

             1525 Hólmaborg SU 11  Mynd Þorgeir Baldursson 1997

19.12.2015 23:51

2265 Arnar HU 1

         2265 Arnar Hu 1 á Eyjafirði  ©  mynd þorgeir Baldursson  

19.12.2015 16:36

Aflabrögð á Grænlandsmiðum

        Leyst Frá Pokanum  á Grænlandsmiðum  Mynd Þorgeir Baldursson 2015

19.12.2015 13:42

Hnýtt fyrir pokann getraun

Það hljóp oft kapp i menn þegar verið var að hnýta fyrir pokann eins og gerðist þegar þessir 

tveir heiðursmenn voru að um borð i Harðbak EA fyrir allmörgum árum og nú spyr ég 

Þekkið þið þessa kappa 

 

                   Hnýtt fyrir pokann  Mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1144
Gestir í gær: 218
Samtals flettingar: 648882
Samtals gestir: 30609
Tölur uppfærðar: 23.5.2024 02:01:44
www.mbl.is