21.04.2007 12:18

Humarveiðar hafnar

Fyrsti humarfarmurinn er kominn í vinnslu hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum en Gandí landaði í morgun um 40 körum af humri eða rétt um tveimur tonnum. Humarinn er frekar smár enda er ekki enn búið að opna helstu veiðisvæði humars.

Nú vinna rúmlega þrjátíu manns við humarvinnsluna í Vinnslustöðinni en samkvæmt heimildum www.sudurland er verið að skoða það að vinna á vöktum í sumar.





Ólafur Skúli Guðjónsson skipsverji á Aron ÞH 105
Gengur hér frá humarafla i lestinni .
Myndin er tekinn árið 1990,
 Aron ÞH heitir núna Stormur SH 333


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is