10.05.2007 17:25

KARFAVEIÐI

Karfaveiði i úthafinu hefur farið rólega rólega af stað og eru nokkur islensk skip þegar farin til veiða og talsvert af erlendum skipum eru dansandi á landhelgislinunni og er jafnvel talið að þau séu milli 40 og 50 og hefur veiðin verið i kringum 1 tonn á togtimann  þessi karfi sem að guðmundur guðmundsson skipverji á Kaldbak EA heldu á var 8 KG og 77 CM á lengd

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1529
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327011
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:25:28
www.mbl.is