24.05.2007 23:57

Sildveiðar

Nokkur skip hafa haldið til sildveiða eftir að fréttist að Árni Friðriksson RE 200 hefði fundið hana fyrir austan land uþb 65 milur frá landi frést hefur af 5 skipum á slóðinni Hákon EA 148 ,Aðalsteinn Jónsson SU 11 ,Krossey SF 20 OG Jóna Eðvalds SF 200 .En ekkert er vitað hversu mikið magn er þar á ferð

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is