26.05.2007 00:49

50 Ára Söngafmæli

Okkar ástsæla Helena Eyjólfsdóttir sóngkona hélt uppá 50 ára söngafmæli sitt i Sjallanum i gærkveldi að viðstöddu fjölmenni en um það bil 200 manns sóttu tónleikana og hafði hún með sér einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara og á meðal þeirra voru Ragnar Bjarnasson og Þorvaldur Halldórsson , sem að sjást hérna á mynd með söngkonunni 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1252
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2179
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2302128
Samtals gestir: 69321
Tölur uppfærðar: 16.11.2025 14:37:54
www.mbl.is