14.06.2007 18:39

Biladagar 15-17 JÚNI 2007

Á morgun  15 JÚNI hefjast biladagar Bilaklúbbs Akureyrar og verður startað á Burnout kl 22 á Akureyrarvelli , þann 16 verður Olisgötuspyrnan kl 18  fyrir framan Olis i Tryggvabraut og þann 17 verður ein stæðsta og fjölmennasta bilasyning sem að haldin hefur verið á vegum B.A. hún opnar kl 10 - 18  og er talið að um 200 tæki verði á sýningarsvæðinu i BOGANUM sem að er á iþróttasvæði ÞÓRS bæði úti og inni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is