01.08.2007 14:01

Verða veiðieftirlitsmenn óþarfir i framtiðinni

Stjórnvöld og sjómenn í Bresku Kólumbíu í Kanada hafa undanfarið gert tilraunir með eftirlitsmyndavélar um borð í fiskiskipum. Tilgangurinn er að fylgjast með hvort farið sé að reglum um veiðar og hvort um brottkast á afla sé að ræða.

Myndavélarnar er staðsettar þannig að þær ,,sjái? þegar aflinn kemur um borð hvort sem um er að ræða troll eða línu. Vélarnar, sem yfirleitt eru tvær, eru tengdar við vindur skipanna og fara í gang um leið og þær. Auk mynda af veiðunum skrásetur tækið veiðitíma og staðsetningu skips þegar veiða áttu sér stað með GPS móttökubúnaði. Í Fishing News International segir að sjómenn í Bresku Kólumbíu séu sáttir með þessa nýju tækni og talsmenn Archipelago Marine Research sem stjórnar verkefninu segja mun ódýrara og öruggara að setja upp myndavélar en að hafa eftirlitsmenn um borð í skipunum.HEIMILD SKIP.IS

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is