02.08.2007 08:30

AGGI AFI EA 399 FÉKK I SKRÚFUNA

Björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Húnabjörg á Skagaströnd, sigldi til aðstoðar 46 tonna snurvoðabáts, rétt fyrir hádegi. Báturinn hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna rétt við Kálfshamarsvita norðan við Skagaströnd, að því er kemur fram í fréttatilkynningu Landsbjargar.

Báturinn varð vélavana um 12 mílum úti fyrir Skagaströnd. Engin hætta var á ferð og verið er að draga bátinn í land.

Þetta er sjöundi björgunarleiðangur Húnabjargar frá því á Sjómannadaginn þann 3. júní að sögn Reynis Lýðssonar, formanns Björgunarfélagsins Strandar á Skagaströnd. Hann segir það heldur margar ferðir og telur ástæðuna vera hversu mikil umferð hefur verið af bátum sem sumir hafi verið óheppnirheimild mbl .is mynd þorgeir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is