09.08.2007 13:17

Alrún is 103

Báturinn Arún ÍS-103 sökk við flotbryggjuna á Suðureyri í morgun. Arún er 5,5 brúttótonna færeyskur handfærabátur frá árinu 1990. Leki kom að bátnum og reynt var að dæla upp úr honum án árangurs og því fór sem fór. Nú liggur báturinn á botninum og bíður þess að vera komið á þurrt. heimild  BB .IS MYND ÞORGEIR BALD 2007

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3459
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122585
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:33:01
www.mbl.is