Báturinn Arún ÍS-103 sökk við flotbryggjuna á Suðureyri í morgun. Arún er 5,5 brúttótonna færeyskur handfærabátur frá árinu 1990. Leki kom að bátnum og reynt var að dæla upp úr honum án árangurs og því fór sem fór. Nú liggur báturinn á botninum og bíður þess að vera komið á þurrt. heimild BB .IS MYND ÞORGEIR BALD 2007