10.08.2007 16:54

SUÐUREYRI AFLA HÆÐST FYRIR VESTAN SIÐUSTU VIKU

  1. Suðureyri aflahæsta verstöðin í síðustu vikuSuðureyri var aflahæsta verstöð Vestfjarða í síðustu viku samkvæmt upplýsingum Fiskifrétta. Þar komu alls liðlega 62 tonn að landi, en í Bolungarvík rúmlega 57. Á Ísafirði komu tæplega 52 tonn að landi og tæplega 38 tonn á Patreksfirði. Á Tálknafirði og Flateyri kom lítið sem ekkert sjávarfang að landi í síðustu viku, 2,2 tonn á Flateyri og hálft tonn á Tálknafirði heimild bb.is myndir þorgeir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3177
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2741
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2502739
Samtals gestir: 70804
Tölur uppfærðar: 26.1.2026 21:12:43
www.mbl.is