13.08.2007 23:14

Sigurbjörg ÓF 1 i slipp á Akureyri

Sigurbjörg Óf 1 eitt skipa Ramma h/f var i slipp á Akureyri i dag  og var verið að zinka og gera klárt fyrir botnmálun en sem kunnugt er fékk skipið i skrúfuna þegar það var á veiðum i barentshafi i siðastatúr og tók f/T venus  hf 519 hann i tog útfyrir rússnesku lögsöguna þar sem að skorið var úr skrúfunni og siðan var siglt fyrir eigin vélarafli heim til Islands  þar var svo skipið sett i slipp vegna leka i stefnisröri og mun viðgerð ljúka á morgun

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 683
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1119809
Samtals gestir: 52252
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:35:28
www.mbl.is