24.09.2007 00:03

Frosti Þh 229

Frosti Þh 229 kom inn til löndunnar á Akureyri i lok siðustu viku og var þessi mynd tekin  þegar skipverjar voru að skola trollið i firðinum i bakgrunni má sjá fjallið Kaldbak og þangað er boðið uppá ferðir með snjótroðara á veturnar á toppinn og er útsýnið allveg meiriháttar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5849
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2151371
Samtals gestir: 68555
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 16:54:22
www.mbl.is