25.09.2007 00:05

Margret EA 710 Landar i Noregi

Góðan dag.
Við siglum nú fulla ferð með vesturströnd Noregs í áttina til Álasunds. Við höfum ekki landað áður ferskum fiski á þessu skipi í norska vinnslu þanning að við erum nokkuð spenntir að vita hvernig þetta gengur nú hjá okkur.
Fyrirtækið sem kaupir af okkur fiskinn heitir Nils Sperre A/S og er staðsett á Ellingseyju við Álasund heimasíðan þeirra er http://www.nsperre.as/
Eins og framkemur á síðunni þeirra þá er afköst verksmiðjunnar um 700 tonn /sólarhring þannig að þetta ætti að geta gengið hratt. fréttin er fengin af heimasiðu Margretar Ea www.123.is/margretea

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 771
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1615649
Samtals gestir: 61082
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 05:44:39
www.mbl.is