Frystitogarinn Tenor sem að var i eigu AB 89 EHF hefur legið við bryggju á Akureyri siðan 2006 um haustið hefur nú verið seldur til Faenus ehf sem að er dótturfyrirtæki Nýsis ehf og er ætlunin að gera skipið út við strendur Marokko á makril og sardinuveiðar Tenor er 69 metra langur og 15 metra breiður og var smiðaður árið 1988 hann hét upphaflega Ottar Birting skipstjórarnir eru Jens og Ari Albertssynir