01.10.2007 17:02

F/T Tenor seldur til Maraokko

    1. Frystitogarinn Tenor sem að var i eigu AB 89 EHF hefur legið við bryggju á Akureyri siðan 2006 um haustið hefur nú verið seldur til Faenus ehf sem að er dótturfyrirtæki Nýsis ehf og er ætlunin að gera skipið út við strendur Marokko á makril og sardinuveiðar  Tenor er 69 metra langur og 15 metra breiður og var smiðaður árið 1988 hann hét upphaflega Ottar Birting skipstjórarnir eru Jens og Ari Albertssynir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is