02.10.2007 12:35

Mánaberg Óf 42

Frystitogarinn Mánaberg óf 42 kom til heimahafnar á ólafsfirði siðatstliðinn sunnudag  30/9 2007 með aflaverðmæti 105 milljónir eftir 23 daga .Þetta var siðasti túr skipstjórans Björns Kjartanssonar en hann er búinn að vera skipst á mánabergi frá 1987 en björn birjaði sem skipst árið 1970 og hjá Sæbergi Hf i mai 1974 á sólbergi Óf 12 hann hefur verið fengsæll skipstjóri og aflað vel .Á myndinni er Gunnar Sigvaldasson i brúnni með Birni Kjartansyni Myndir þorgeir Baldursson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 666
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1329907
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 03:54:29
www.mbl.is