29.10.2007 21:33

Júpiter Þh með mestan makril kvóta

25. október kl. 15.32

Júpíter ÞH með mesta makrílaflann

Júpíter ÞH með mesta makrílaflann  
Júpiter ÞH - ljósm. Þorgeir Baldursson

Íslensk skip hafa veitt rúmlega 36 þúsund tonn af makríl, að sem af er þessu ári.  Þetta kemur  fram á vefnum Interseafood.com. - 15 skip hafa veitt meira en 1000 þúsund tonn. Aflahæsta skipið er Júpíter ÞH, sem er í eigu Ísfélags Vestmannaeyja, með 4.381 tonn.

 

Aflahæstu skipin á makrílveiðunum eru þessi:

Júpíter ÞH - 4381 tonn
Margrét EA - 3914 tonn
Huginn VE - 3573 tonn
Börkur NK - 2787 tonn
Guðmundur VE - 2427 tonn

Álsey VE - 2407 tonn
Sighvatur Bjarnason VE - 2356 tonn
Kap VE - 1741 tonn
Vilhelm Þorsteinsson EA - 1690 tonn
Krossey SF - 1660 tonn

Aðalsteinn Jónsson SU - 1577 tonn
Þorsteinn ÞH - 1575 tonn
Jón Kjartansson SU - 1235 tonn
Jóna Eðvalds SF - 1191 tonn
Hákon ÞH - 1035 tonn

Bjarni Ólafsson AK - 984 tonn
Ingunn AK - 871 tonn
Faxi RE - 591 tonn
Lundey NS - 332 tonn

Að auki hafa níu skip og bátar fengið frá 1 tonni og upp í 49 tonn af makríl. Þau eru: Smáey VE, Áskell ÞH, Hamar GK, Gullberg VE, Stígandi VE, Víkurröst VE, Inga VE, Þrasi VE og Sporður VE.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is