30.10.2007 11:18

Samherji hf


Samherji hf. er stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins með tæplega 24 milljarða króna veltu að því er fram kemur í samantekt Frjálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins árið 2006. Hagnaður eftir skatta var liðlega 2 milljarðar króna. Fjöldi ársverka var 751 og bein laun tæpir 3,9 milljarðar.
Næststærsta sjávarútvegsfyrirtækið var HB Grandi með 13,7 milljarða króna veltu en tveggja milljarða króna tap á árinu 2006.

Í þriðja sæti var Síldarvinnslan með 9,1 milljarð kr. í veltu. Í fjórða sæti Skinney-Þinganes með tæplega 6 milljarða kr. veltu og í fimmta sæti Vinnslustöðin sem velti 5,8 milljörðum króna árið 2006.

Í nýjustu Fiskifréttum er birtur listi yfir 34 stærstu sjávarútvegsfyrirtæki landsins og helstu tölur um rekstur þeirra, sem er hluti af árlegri úttekt Frjálsrar verslunar um stærstu fyrirtæki landsins. Akureyrin Ea 110 eitt skipa Samherja er um þessar mundir i verulegum endurbótum i Þýskalandi en sem kunnugt var brann skipið mjög illa fyrir nokkru siðan skipið er væntanlegt heim fyrir jól

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is