09.11.2007 11:36

Sildveiðar i Grundarfirði

Sildveiðar i Grundarfirði hafa verið ævintýri likust en skipin hafa verið að fá sildina allveg uppá 7 fm fyrir framan hafnarkjaftinn Kap Ve fékk til að mynda 1300 tonna kast og var lóðningin ca 5 faðmar á þykkt þessa mynd af skipunum tók Alfons Finnsson  blaðamaður Skessuhorns  og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1560
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2316193
Samtals gestir: 69370
Tölur uppfærðar: 23.11.2025 14:01:43
www.mbl.is