04.12.2007 12:37

Hegranes Sk 2 I Krossanesi


Nokkuð vel virðist ganga að búta niður gömul skip i krossanesi og hérna má sjá Hegranesið frá Sauðárkróki þar sem að búið er að taka brúna ásamt afturgálganum ásamt fleiri hlutum ennfremur má geta þess að þau skip sem biða niðurrifs eru Geysir Re,  Páll á Bakka is  og Jón Steingrimsson Re 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3459
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122585
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:33:01
www.mbl.is