17.12.2007 01:01

Jóhann Gislasson Ár 42

Jóhann Gislasson Ár 42  sem að var smiðaður fyrir Gletting i þorlákshöfn 1990 i Gdansk i Póllandi þarna voum við að mæta honum á skagagrunni og skipstjórinn var Július Kristjánsson og ef ég man rétt var skipið i leigu hjá ÚA Július er núverandi skipstjóri á rækjufrystiskipinu Otto  (ex Dalborg Ea 317 )sem að er gert út á veiðar á flæmingjagrunni

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467802
Samtals gestir: 59481
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:01:13
www.mbl.is