28.12.2007 15:19Nýtt aflaverðmætismet isfisktogara Gunnvarar H/F
Verðmæti aflans af flaggskipi Ísfirðinga, Júlíusi Geirmundssyni, hefur ekki verið jafn mikið í ár og í fyrra. Útlit er fyrir að verðmætið verði um 830 milljónir króna í ár samanborið við um 900 milljónir í fyrra. Júlíus var 3 vikur í slipp í sumar og því minna að veiðum en í fyrra, en þar að auki segir Sverrir að gengisskráningin komi beinna við Júlíus en önnur skip félagsins. Sverrir segist einnig búast við því að næsta ár verði félaginu erfitt vegna skerðingar þorskaflamarks. Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1527 Gestir í dag: 51 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 992948 Samtals gestir: 48558 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is