30.12.2007 12:11

Arnarborg EA 316 I BRÆLU


 

   

 21:11:45        ©    Myndir þorgeir Baldursson  1996

 Arnarborg  EA 316 er hérna i brælu á flæmska hattinum  en Snorri Snorrasson útgerðarmaður frá Dalvik gerði út  2 skip á rækjuveiðar á flæmska hattinn hitt skipið var Dalborg EA 317 sem að heitir i dag OTTÓ og er ennþá gerður út á veiðar þarna niðurfrá

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2319
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993740
Samtals gestir: 48564
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:09:39
www.mbl.is