24.01.2008 01:31

LEIST FRÁ POKANUM


Björn Ragnarsson skipverji á isfisktogaranum Kaldbak EA1 sést hérna leysa frá pokanum þegar skipið var að veiðum fyrir austan land nú skömmu eftir áramótin aflinn var rúm 2 tonn af ýsu og nokkrir þorskar og vegna niðurskurðar i þorskaflaheimildum þá hefur ýsunni verið landað i gáma og flutt erlendis en þorskurinn fluttur til Akureyrar i vinnslu i frystihúsi Brims H/F

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1996
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2147518
Samtals gestir: 68524
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 08:23:28
www.mbl.is