25.01.2008 00:12

rækjuveiðar á flæmingjagrunni


Þeir voru vigalegir Óskar Valgarðsson og Stefán Geir Jónsson við trolltöku um borð i Rauðanúp ÞH 160 þegar skipið var á rækjuveiðum hér á árum áður og átti skipið til að taka góðar fyllur innásig að aftan en skipið hefur nú verið selt Nesfiski H/F i Garði og fór til Póllands i styttingu og lagfæringum á mannaibúðum skipið mun koma i staðinn fyrir Sóleyju Sigurjóns GK 200

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 920
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326402
Samtals gestir: 56629
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 08:43:18
www.mbl.is