15.02.2008 00:04

Trollið tekið á Kaldbak EA1


                            mynd  ÞORGEIR BALDURSSON  2008  ©

Það er ekki alltaf logn þegar verið er að taka trollið um borð i togara myndin er tekin um borð i  Kaldbak EA 1 á miðunum fyrir austan land i birjun þessarar viku og sýni 2 skipverja lása úr Hlera F.V. er Guðmundur Guðmundsson og til hægri er Magnús ólafsson i gulum jakka og þá sjómenn sem að siðuritari hefur talað við eru á einu máli að nýliðinn Janúar mánuður og fyrsta vikan i febrúar  séu með þeim erfiðustu i langan tima

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 469
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1425166
Samtals gestir: 58042
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 06:44:25
www.mbl.is