12.03.2008 12:45

Góður Dráttur


                                ©Mynd Þorgeir Baldursson 2008

Skipverjar á Örvari HU 2 lentu i heldur óskemmtilegu atviki á Papagrunni i siðustu viku þegar skipið fékk annað af 2 trollum sem að það dró i skrúfuna svo að draga þurfti það i land .Kaldbakur EA 1 var næsta skip og var skipið tekið i tog til Fáskrúðfjarðar og var þá eftir um 8 klst vinna fyrir kafara að skera úr skrúfunni fleiri myndir i myndalbúmi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 14422
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1485566
Samtals gestir: 59542
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 08:26:56
www.mbl.is