13.03.2008 10:36

Andey IS 440 Seld til Færeyja


                ©    myndir þorgeir baldursson 2004/2008
Andey i slippnuum i morgun þar sem verið var að botnhreinsa skipið

Andey ÍS 440 seld til Færeyja Andey ÍS lét úr höfn á Ísafirði í fyrradag og hélt til Akureyrar þar fer í slipp. Búið er að skrifa undir sölusamning við færeyska útgerð um kaup á Andeynni af Hraðfrystihúsinu - Gunnvöru. Sverrir Pétursson, útgerðarstjóri HG, segir að fyrirvarar séu á samningnum um ásigkomulag skipsins eins og venja er í skipasölum. Sverrir segir að það væri óvænt ef salan gengi til baka en ástand skipsins verður metið í slippnum á Akureyri. Skipið hefur legið bundið við bryggju frá því að HG hætti rækjuútgerð.Heimild BB.IS  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1064
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1326546
Samtals gestir: 56630
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:04:22
www.mbl.is