© myndir þorgeir baldursson 2004/2008
Andey i slippnuum i morgun þar sem verið var að botnhreinsa skipið
Andey ÍS 440 seld til Færeyja Andey ÍS lét úr höfn á Ísafirði í fyrradag og hélt til Akureyrar þar fer í slipp. Búið er að skrifa undir sölusamning við færeyska útgerð um kaup á Andeynni af Hraðfrystihúsinu - Gunnvöru. Sverrir Pétursson, útgerðarstjóri HG, segir að fyrirvarar séu á samningnum um ásigkomulag skipsins eins og venja er í skipasölum. Sverrir segir að það væri óvænt ef salan gengi til baka en ástand skipsins verður metið í slippnum á Akureyri. Skipið hefur legið bundið við bryggju frá því að HG hætti rækjuútgerð.Heimild BB.IS