16.03.2008 22:29

Venus HF 519 Mettúr úr Barentshafinu


                             ©    myndir  þorgeir baldursson
Venus  HF-519, við bryggju í Reykjavík núna seinnipartinn. Hann var að koma úr Barrentshafinu með túr upp á 250 miljónir eftir 40 daga að veiðum, afli upp úr sjó er 950 tonn þorskur. Hásetahluturinn er 2,5 miljónir og er þetta mesta hlutur sem fengist hefur út úr einum túr.
Skipstjóri á Venus er Guðmundur Jónsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2722
Gestir í dag: 253
Flettingar í gær: 2142
Gestir í gær: 229
Samtals flettingar: 1677344
Samtals gestir: 62635
Tölur uppfærðar: 15.7.2025 13:01:36
www.mbl.is