08.04.2008 23:28

Sumardagskrá Hollvina Húna


Dagskrá sumarsins 2008
Húni II

Boðið er upp á 3 fastar ferðir í sumar auk sérstakra viðburðaferða og ferða fyrir hópa og félagasamtök.
Föstu-ferðirnar eru:
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur (miðvikudaga frá 18.6 ? 13.8), Sögusigling? Söguskoðun frá sjó? ( föstudaga frá 22.6 ? 15.8)  og Kvöldsigling (sunnudaga frá 22.júní til 17.ágúst).

Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan:

Maí

31. maí

Sigling um Eyjafjörð með Laufáshópinn.
Rennt fyrir fisk.

Júní

1.
júní - Sjómannadagurinn
Klukkan13:00 farið frá Torfunefsbryggju með farþega, kór og prest. Siglt að Sandgerðisbót og þar safnast smábátar saman með Húna II. Hópsigling inn á poll. lagst að Torfunefsbryggju.  Sjómannamessa, prestur með prédikun af stýrishúsi Húna II. Að aflokinni messu siglt aftur að Sandgerðisbót.

Klukkan 17:00 eldri sjómönnum og fjölskyldum boðið í siglingu. 1. klst. Heiðursskipstjórar í boði Húna Áki Stefánsson, Halldór Hallgrímsson og Sigurður Jóhannesson verða í brúnni.

17. júní
kl. 16:00 og 17:30 siglingar í tilefni dagsins.

18. Júní
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

20. Júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd: 1.5 klst.

22. júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó á þetta ekki að vera Kvöldsigling?

Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd: 1.5 klst.

25. Júní  
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

27. júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.
Sólsetursferð
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 23:00. Kvöldsigling um fjörðinn, leikið á Harmonikku og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1.5 klst.

28. júní
Sólsetursferð
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 23:00. Kvöldsigling um fjörðinn, leikið á Harmonikku og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1.5 klst.

29. Júní
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó

Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

Júlí

 2. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

4. Júlí
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

6. júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

9. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

11. júlí 
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

13. Júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

16. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

18. júlí
Sögusigling söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

20. júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

23. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

25. júlí
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

27. júlí
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

30. júlí
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

Ágúst

1. ágúst
ATH. Sögusigling frá sjó kl. 20:00 fellur niður, þess í stað:
Fjör í sveit
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 19:00. Sigling með farþega að Hjalteyri vegna hátíðahaldanna Fjör í sveit. Til baka kl. 23:00

2. ágúst
Sigling um Verslunarmannahelgi
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 15:30 og 17:30. Sigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.??

3. ágúst
Sigling um Verslunarmannahelgi
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 15:30 og 17:30. Sigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.??

Sögusigling: Söguskoðun frá sjó ? á þetta að vera Kvöldsigling?
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

6. ágúst
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

8. ágúst
ATH. Sögusigling frá sjó kl. 20:00 fellur niður, þess í stað.
 
Fiskidagurinn mikli ? ferð til Dalvíkur
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 16:00 með komu til Dalvíkur kl. 19:00. Lengd ferðar: 3 klst. Tilvallin ferð til að taka þátt í súpukvöldinu á Dalvík.

9. ágúst
Fiskidagurinn mikli ? á Dalvík
Báturinn til sýnis á Dalvík. Kynning á Akureyri og fyrirtækjum.
Fiskidagurinn mikli ? ferð til Akureyrar
Brottför frá Dalvík kl. 16:00 með komu til Akureyrar kl. 19:00.
Lengd ferðar: 3 klst.

10. ágúst
Kvöldsigling
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Kvöldsigling um fjörðinn og rennt fyrir fiski. Lengd ferðar: 1- 1.5 klst.

13. ágúst
Saga og sjór ? kvöldferð til Grenivíkur
Brottför frá Akureyri með rútu (SBA-Norðurleið) kl. 18.30 með viðkomu í Laufási (uþb 45 mín). Komutími til Grenivíkur kl. 20:00.
Brottför frá Akureyri (Torfunef) með Húna II kl. 17.15,  komið til Greinivíkur kl. 19:45.  Þar er skipt um farþega. Brottför frá Grenivík kl. 20:15, með komu til Akureyrar kl. 21.00 (rúta) eða 23.45 (bátur). Hægt að fara hvorn hringinn sem er eða fara eingöngu aðra leiðina t.d. tilvalið fyrir hjólafólk sem vill hjóla aðra leiðina.  Ath. ekki er komið við í Laufási á leiðinni frá Grenivík.
Hringurinn tekur um 4 til 5.5 klst. alt eftir hvor kosturinn er valinn.

15. ágúst
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó
Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

17. ágúst
Sögusigling: Söguskoðun frá sjó ? á þetta að vera Kvöldsigling

Brottför frá Akureyri (Torfunef) kl. 20:00. Sigling með leiðsögumanni um innanverðan fjörðinn, rennt fyrir fisk. Lengd ferðar: 1.5 klst.

27. ágúst
 Siglingar í tilefni Akureyrarvöku. Tónlist, sjómannalög.

September
1 til 19 september siglingar með nemendur í  grunnskólum Akureyrar Frá öngli í maga.

Annað sem í boði er
Hægt er að fá bátinn í lengri og skemmri ferðir.  Góð aðstaða er um borð fyrir gesti, veitingasalur í lest og sæti í skut.  Báturinn má taka allt að 100 farþega en góð sæti við borð eru fyrir 50.  Veiðistangir eru til staðar og hægt að renna fyrir fisk.

Allar nánari upplýsingar um borð í bátnum í síma: 848 4864
(eftir15. maí) og hjá Steina Pje. í síma: 699 1950.

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1610
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061026
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:43:30
www.mbl.is