09.04.2008 08:05

Sturla Hallldórsson og Pétur Mikli


                         ©myndir þorgeir Baldursson 2008
Hafnsögubátur þeirra Isfirðinga kom i gærkveldi til Akureyrar með Dýfkunnarpramma en tog báturinn Isborg is sem að hafði verið fengin til verksins varð vélarvana útaf Hornbjargi eftir að stimpill i aðalvél brotnaði og að sögn Guðmundar Kristjánssonar skipstjóra á Sturlu Halldórs gekk ferðin tiðindalaust fyrir sig og fór báturinn aftur áleiðið til Isafjarðar um kl 23 i gærkveldi

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is