11.04.2008 13:25

Sæfari jómfrúarferð i Grimsey


                       ©myndir Þorgeir Baldursson 
Nýr Sæfari fór í sína fyrstu ferð til Grímseyjar frá Dalvík kl. 10.30 í morgun.Skipstjóri er Sigurjón Herbertsson  Hið nýja skip er um 40 m langt og 10 m breitt og getur flutt 108 farþega og 160 tonn af farmi.
Aðstaða til farþegaflutninga batnar til muna með nýju skipi og er ferjan búin tveimur farþegasölum. Um borð í Sæfara eru m.a. Kristján Möller samgönguráðherra, fulltrúar Vegagerðarinnar og nokkir þingmenn kjördæmisins. Sæfari var upphaflega smíðaður árið 1992 en keyptur hingað til lands í desember 2005. Fram fóru umtalsverðar endurbætur á skipinu, bæði í Hafnarfirði og á Akureyri og er kostnaður við kaup á skipinu, viðgerðir og endurbætur rúmar 530 milljónir króna.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1706
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061122
Samtals gestir: 50952
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 19:25:44
www.mbl.is