15.04.2008 22:34

Vonin KE 2


                       ©  MYND  ÞORGEIR BALDURSSON 1984
Vonin KE 2 Gulli sem að átti Vonina var hérna nýbúin að kasta og rétt að birja að draga nótina þegar við skipverjar á Alberti Ólafssyni KE 39 sigldum framhjá honum mig minnir að þetta hafi verið á Reyðarfirði en kanski þekkir einhver fjöllinn sem að eru i bakgrunni.Hvað varð um þetta skip og hver er saga þess

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1929
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1609
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1685943
Samtals gestir: 62841
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 12:00:30
www.mbl.is