Þessi bátur var smíðaður fyrir íslendinga og kom hingað til lands 1962 og 20 árum síðar var hann seldur úr landi til Danmerkur
Þar fékk hann nöfnin Lene Westh R 172, Kalima H 61 og síðan þetta nafn sem hann er með hér Kalima P H 61. ( Hér á landi bar hann nafnið Sigfús
Bergmann GK 38 frá Grindavík.HVAÐ ER VITAÐ UM ÞENNAN BÁT FYRIR UTAN UPPTALNINGUNA HÉR AÐ OFAN