17.04.2008 07:21

Sigfús Bergmann GK 38


Þessi bátur var smíðaður fyrir íslendinga og kom hingað til lands 1962 og 20 árum síðar var hann seldur úr landi til Danmerkur
Þar fékk hann nöfnin Lene Westh R 172, Kalima H 61 og síðan þetta nafn sem hann er með hér Kalima P  H 61.  ( Hér á landi bar hann nafnið Sigfús
Bergmann GK 38 frá Grindavík.HVAÐ ER VITAÐ UM ÞENNAN BÁT FYRIR UTAN UPPTALNINGUNA HÉR AÐ OFAN

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is