18.04.2008 11:43

Aflasamdráttur á Flateyri


                                     ©Myndir þorgeir baldursson 2007

Mikill aflasamdráttur á FlateyriAfli sem landað var á Flateyri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs var ekki svipar hjá sjón miðað við sama tímabil í fyrra. Þarf engan að undra þar sem Kambur hætti í vor með fiskvinnslu og útgerð í bænum. Í fyrra komu 1.510 tonn af þorski á land á Flateyri fyrstu þrjá mánuði ársins, en í ár ekki nema 113 tonn. Nemur samdrátturinn tæpum 93 prósentum. Sömu sögu er að segja af ýsuafla sem er 94% minni en á sama tíma í fyrra og steinbítur dregst saman um 82%. Heimild BB.IS







Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1929
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1609
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 1685943
Samtals gestir: 62841
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 12:00:30
www.mbl.is