20.04.2008 09:46

Fróði ÁR 33


                                     ©MYND Þorgeir Baldursson 2000

Fróði ÁR 33 hefur verið seldur úr landi og er afhending i mai og er mestar likur á að honum verði siglt beint til brotajárnsfyrirtækisins Fornaes í Danmörku þar sem að mörg islensk skip hafa endað ævi sina hver er saga þessa báts sem að er með lægsta skipaskrár númer i flotanum og gott væri ef að Gisli hjá aflafrettum.com kæmi með tölu um hvað búið er að fiska á  bátinn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is