©myndir þorgeir Baldursson 2008
Dótturfyrirtæki Samherja hefur selt tog og nótaskipið Anders til noskra aðila og er nafn þess Tigofish AS,Stokke 6057 Ellingöy Norge skipið mun fá heimahöfn i AAleasund það lét úr höfn á Akureyri i gærkveldi áleiðis til nýrrar heimahafnar og hér má sjá hluta áhafnarmeðlima skömmu fyrir brottför skipsins